Bændablaðið - 16.12.2021, Síða 63

Bændablaðið - 16.12.2021, Síða 63
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. desember 2021 63 Glæsileg ný prjónabók eftir Védísi Jónsdóttur Ístex 30 ára Jólagjöf prjónarans Víkurhvarfi 8 | 203 Kópavogi | S. 544 4656 | mhg.is VETRARBÚNAÐUR Salt- og sanddreifarar. Amerísk gæðatæki sem endast. Mýranaut óskar viðskiptavinum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir viðskiptin á því liðna. AF VETTVANGI BÆNDASAMTAKANNA Sjálft jólahaldið og undir­ búningur þess er nú að ná hápunkti sínum. Sjaldan fá hefðir og sérviska okkar sumra að birtast betur á heimilum landsmanna en einmitt um jólin, og íhaldssemin víðast í hávegum höfð. Það á ekki síst við um hvað er á veisluborðum okkar um hátíðarnar, sitt sýnist hverjum hvað þarf þangað að rata, til að gleðileg jólin geti gengið í garð. Eitt eigum við þó flest sameiginlegt, það að íslensk hráefni eru lykillinn að því að allt sé eins og það á að vera, og um leið notalegt og öruggt eins og við erum vön. Hér standa íslenskir bændur sannarlega vaktina og tryggja íslenskum neytendum gæðavörur sem þeir treysta. Hefðirnar eru okkar að nýta, viðhalda notkun á hráefnunum og þróa í rólegum takti. Kjötvörur af ýmsu tagi eru sem fyrr aðalhráefnin á jóla- og áramótaborðið auk fjölbreytts ómissandi meðlætis. Í kjötvörum er margt í boði frá íslenskum bændum, og þeir vanda til verka og stytta sér ekki leið í óhóflegri notkun lyfja. Sem dæmi sýnir ný evrópsk samantekt um notkun sýklalyfja í landbúnaði að hún er hvergi minni en hérlendis, sem fyrr. En þeir sem mest nota af sýklalyfjum í evrópskum landbúnaði nota hundraðfalt magn sýklalyfja á hvert kg kjöts. Veljum íslensk hráefni þegar það er mögulegt, framleidd eftir ströngum kröfum. Kaupum ekki köttinn í sekknum vegna óskýrra eða villandi merkinga. En kvartanir um að þær mættu vera mun betri hérlendis eru afar algengar. Það er líka gott að kunna sér hóf og taka gæði fram yfir magn. Fjölbreytni í framboði háenda matvæla með íslenskan uppruna eykst ár frá ári með sönnuð gæði og sérstöðu sem lykilatriði. Eigið notaleg jól með íslenskar matvörur á ykkar borðum. Hafliði Halldórsson, verkefnastjóri á markaðssviði BÍ Notalegu jólahefðirnar Hátíðarsteikin skorin. Íslenskt jólaborð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.