Bændablaðið - 16.12.2021, Síða 67
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. desember 2021 67
Kæru bændur, viðskiptavinir og samstarfsfólk.
Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.
Siggi, Eygló og bílstjórar hjá Mælivöllum ehf.
Gleðileg jól
HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR
Taktu þátt í ábyrgri kolefnisjöfnun í íslenskri náttúru
með vottuðum kolefniseiningum.
YGGDRASILL
CARBON
Jafnaðu þig í alvöru - Yggdrasill Carbon
Áttu land sem hentar til
skógræktar og vilt eignast skóg?
að stökkbreytingar í príonpróteini
geta komið fyrir hvenær sem er,
þær verða til í fóstri mjög snemma
í þroskunarferlinu og mjög líklega
þróast þeir frekar undir riðusmit-
pressu. Þess vegna er það líka rök-
rétt að „sérstakar“ hjarðir á borð
við Kárdalstungu, Víðimýrarseli,
Glaumbæ, Þorkelshól, Sunnuhlíð eða
Sveinsstaði eru með aukabreytileika í
meira mæli en á „venjulegum“ búum
án smitpressu eða þeim sem hafa
mikið notað sæðingar eða keypt fé.
Í næsta tölublaði munu fylgja fleiri
niðurstöður – m.a. um ólíka samsetn-
ingu tveggja riðuhjarða og dreifing
arfgerða meðal riðujákvæðra kinda.
Karólína í Hvammshlíð
Hvernig erfist þetta?
Tvö raunveruleg dæmi
Merida frá Miðdalsgröf (t.v.) og Blær frá Húsavík (t.h.) eru bæði arfblend
in fyrir C151 – hin genasamsætan er „hreint“ ARQ. Markmið er að búa til
lömb sem eru arfhrein fyrir C151. Hvað getur komið út næsta vor?
Tryggð frá Sveinsstöðum (t.v.) er með T137/ARQ og Lómi frá Svínafelli 2
(t.h.) er með AHQ/ARQ. Markmið er að búa til hágæða lömb sem eru með
T137 – og helst líka með AHQ. Hvað getur komið út næsta vor?
ARQ/ARQ 25 % líkur C151/C151 25 % líkur C151/ARQ 50 % líkur
ARQ/ARQ 25 % T137/AHQ 25 % AHQ/ARQ 25 % T137/ARQ 25 %
T137 ARQ AHQ ARQ
C151 ARQ C151 ARQ
Breytileikar (genasamsætur)
á Ströndum (179 kindur) og á Norðausturhorninu (100 k.)
11,7%
91,5%
81,8%
3,1%
2,0% 0,6% 0,8%
3,5%
2,0%
0,0% 0,0%
3,0%
0,0%
0,0%
10,0%
20,0%
30,0%
40,0%
50,0%
60,0%
70,0%
80,0%
90,0%
100,0%
AHQ
ARQ (h
rei
nt)
VRQ
T1
37
C15
1
N13
8
R23
1R
+L
23
7L