Bændablaðið - 16.12.2021, Síða 84

Bændablaðið - 16.12.2021, Síða 84
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. desember 202184 Ævintýralegasta vænleikaár sögunnar er að baki. Fallþungi lamba hækkaði um hálft kíló á milli ára og óhætt að fullyrða að hópurinn sem var mældur og stigaður hefur aldrei verið betri. Í þessum pistli verður farið stuttlega yfir helstu tíðindi úr lambaskoðunum haustsins. Þátttakan góður varnarsigur Í haust voru skoðuð 60.311 lömb, samkvæmt skráningum í Fjárvís. Þar af voru 12.119 lambhrútar. Skoðuðum lambhrútum fjölgar á milli ára en hins vegar fækkar gimbrunum aðeins. Miðað við þann samdrátt sem hefur verið í fram- leiðslunni á síðustu árum verður þátttakan þó að teljast ágætur varnar- sigur. Lömbin voru vissulega vænni en áður, þó þessi mikli munur á vænleika milli ára komi kannski ekki eins skýrt fram í lambadómunum og í sláturhúsinu. Ástæðan liggur væntanlega m.a. í því að lömbin hafa verið mun jafnari en áður og lakari hlutinn tekur stærri skref upp á við. Stökk í fallþunga á milli ára getur skýrst af nokkrum þáttum. Fyrst er að nefna frábærlega hagstætt árferði fyrir sauðfé. Síðan má reikna með einhverjum áhrifum af fækkun fjár en sums staðar hefur rýmkast nokkuð í högum. Þá mjakast gæðin áfram með markvissum kynbótum og má þar þakka eljusemi bænda og almenns áhuga á ræktunarstarfinu. Efstu lambhrútarnir Hæststigaði lambhrútur haustsins er Sólskær 21-365 (L1016) frá Húsavík á Ströndum. Þessi hrútur hlaut hvorki meira né minna en 93 stig og er það hæsti lambhrútadómur sem fallið hefur, a.m.k. í seinni tíð. Faðir þessa hrúts er Kornelíus 19-315 frá Miðdalsgröf. Kornelíus er einn af trompum Miðdalsgrafarbúsins en ættir rekur hann m.a. í Heydalsá 1 og Broddanes 1. Annar í röðinni með 92,5 stig er Kubbur 21-276 (L175) frá Broddanesi 1. Kubbur er sonur Greifa 20-061 frá Broddanesi 1 og er sá sonarsonur Glæsis 16-081 sem hefur verið einn aðal kynbótahrútur Broddanesbúsins síðustu ár. Tveir hrútar hlutu í haust 92 stig og mældust báðir þessir hrútar með 40 mm bakvöðva. Annar þeirra er Broddaneshrútur, 21-275 (L169) sonur Hnikils 18-053 frá Broddanesi 1 sem einnig er út af áðurnefndum Glæsi. Báðir þessir Broddaneshrútar eru nú til heimilis að Þambárvöllum. Hinn 92ja stiga hrúturinn er einnig af Ströndunum, en það er Seðill 21-040 (L130) frá Klúku. Seðill er sonarsonur Dúlla 17-813 frá Miðdalsgröf. Seðill er nú til heimilis á Skagaströnd. Í töflu 2 má skoða betur stigin á þessum gripum en þar er birtur listi yfir 5 efstu lambhrúta hverrar sýslu. Þegar hrútunum er raðað er fyrst horft til heildarstiga, síðan samanlagðra stiga fyrir frampart, bak og afturpart. Ef einhverjir eru enn jafnir er þykkt bakvöðvans látin ráða, síðan fitan og að lokum sker lögun vöðvans úr um röðun. Betra bak Það er óhætt að segja að bakvöðvinn hafi mikið lagast í fénu frá því byrjað var að velja fyrir þykkari vöðva með hjálp ómsjármælinga. Um aldamótin síðustu þóttu það vel viðunandi ásetningsgripir sem náðu 27 mm bakvöðva en allt yfir 30 mm mjög gott. Í dag þykir 37 mm bakvöðvi úrval og gripir sem ná því geta hlotið einkunnina 10 fyrir bak. Á hverju hausti hefur þó slurkur af lömbum verið að mælast með um og yfir 40 mm vöðva. Í haust var þetta allstór hópur, eða um 180 lömb. Þykkasti bakvöðvinn hefur í nokkur ár verið 45 mm og örfáir gripir náð því ár hvert en þar hefur „þakið“ legið. Í haust kom síðan fram hrútur sem rauf þetta þak en hann mældist með 47 mm bakvöðva. Það var hrúturinn Mási 21-133 (2675) frá Mýrum 2 í Hrútafirði en hann er jafnframt hæststigaði hrúturinn í Vestur-Húnavatnssýslu. Ás 18-160, faðir Mása, er sonur Lása 13-985 frá Leifsstöðum og dóttursonur Gosa 09-850 frá Ytri-Skógum. Miðað við hversu mörg lömb eru farin að ná þessari miklu bakvöðvaþykkt og hvað einstaka gripir geta farið hátt yfir markið, sem var viðmið fyrir einkunnina 10, er örugglega tímabært að endurskoða kröfurnar sem settar eru fram í dómstiganum. Jafnframt þarf að taka fullt tillit til fitunar og fínstilla kröfur um lágmarks fitu. Þetta þarf allt að skoða í samhengi við bragðgæðin, þannig getum við sannarlega búið til betra bak. Gleðileg jól Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Eyþór Einarsson ráðunautur búfjárræktar- og þjónustusviðs ee@rml.is Uppruni La m bs nr . Nafn Faðir Þ un gi (k g) Ó m vö ðv i Ó m fit a Lö gu n F ót le gg ur H au s H ál s+ he rð ar B rin ga +ú tlö gu r B ak M al ir Læ ri U ll F æ tu r S am ræ m i S tig a lls Gullbringu- og Kjósarsýsla 1 Kiðafell 0061 19-857 Fennir 63 35 5,6 4,5 110 7,5 9,0 9,5 9,5 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 88,5 2 Kiðafell 0283 20-003 56 35 6,1 4,5 112 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,5 8,0 8,0 9,0 88,5 3 Kiðafell 0121 20-002 Búi 55 36 4,9 4,5 106 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 88,0 4 Kiðafell 0038 Grímar 19-857 Fennir 59 35 4,8 4,0 109 8,0 9,5 9,0 9,0 9,0 18,0 8,5 8,0 8,5 87,5 5 Miðdalur 0170 Ylur 19-848 Glitnir 57 32 4,1 4,5 110 8,0 8,5 9,0 9,0 9,0 18,5 8,5 8,0 8,5 87,0 Borgarfjarðarsýsla 1 Hrísar 2009 Kross 17-844 Viðar 51 36 5,6 5,0 108 8,0 9,5 9,0 9,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,5 90,0 2 Hægindi 0007 20-107 Fáli 54 39 3,2 5,0 109 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 89,5 3 Bjarteyjarsandur 0238 Sjón 20-508 Stampur 54 41 4,0 5,0 110 8,0 9,5 9,0 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 89,5 4 Hægindi 0173 19-109 Elfur 57 39 3,4 5,0 112 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 18,5 8,5 8,0 8,5 89,5 5 Hóll 0005 16-824 Breki 62 38 2,9 5,0 112 8,0 9,5 9,0 10,0 9,0 19,0 8,0 8,0 9,0 89,5 Mýrasýsla 1 Höll 0118 20-237 51 41 2,9 4,5 108 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 18,5 8,5 8,0 8,0 89,5 2 Bakkakot 1112 Alvar II 18-845 Glóinn 46 39 2,4 5,0 107 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 19,0 8,5 8,0 8,5 89,5 3 Melur 0020 Glói 18-845 Glóinn 47 37 2,9 5,0 103 8,0 9,5 9,0 10,0 9,5 19,0 7,5 8,0 8,5 89,0 4 Gilsbakki 0089 19-857 Fennir 61 31 3,0 5,0 113 8,0 9,5 9,5 9,0 9,0 19,0 8,5 8,0 8,5 89,0 5 Höll 0025 17-844 Viðar 49 34 2,5 5,0 105 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 18,5 7,5 8,0 8,5 88,5 Snæfells- og Hnappadalssýsla 1 Hraunháls 0044 20-438 Grjóthóll 57 40 4,2 5,0 110 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 9,0 8,0 8,5 90,5 2 Máfahlíð 0049 Bubbi 19-002 Bolti 52 34 3,0 4,5 108 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,5 3 Hraunháls 0082 20-438 Grjóthóll 51 38 3,2 5,0 112 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 89,5 4 Máfahlíð 0055 Bassi 19-002 Bolti 60 38 4,6 4,5 110 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 8,5 89,5 5 Haukatunga syðri 1 0502 Loki 20-337 Bjargarsteinn 54 37 2,0 4,5 105 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,5 8,5 8,0 8,5 89,5 Dalasýsla 1 Rauðbarðaholt 0005 Magni 17-844 Viðar 57 36 3,6 5,0 101 8,0 9,5 9,5 9,5 10,0 19,5 7,5 8,0 8,5 90,0 2 Vatn 0019 20-090 Svarti Smári 64 38 3,4 5,0 109 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 18,5 7,5 8,0 9,5 89,5 3 Vatn 0379 Demantur 19-085 47 40 2,7 5,0 108 8,0 9,0 9,5 10,0 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 89,0 4 Hlíð 0022 Áhrifavaldur 16-829 Stapi 62 36 2,9 4,5 109 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 89,0 5 Svalbarð 0265 19-636 Siggi feiti 54 35 2,0 5,0 106 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,0 Barðastrandarsýslur 1 Árbær 0114 20-036 Týndur 55 39 3,2 5,0 109 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,5 9,0 7,5 9,0 91,0 2 Árbær 0111 Jaki 20-036 Týndur 55 37 3,7 4,5 110 8,0 9,0 9,0 9,5 10,0 20,0 9,0 7,0 9,0 90,5 3 Kambur 0204 17-280 Heydalur 53 36 2,5 5,0 111 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,0 4 Kambur 0012 20-292 Bósi 50 35 3,6 4,5 110 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 19,0 9,0 8,0 9,0 89,5 5 Brjánslækur 1 0048 20-232 Elvis 58 35 6,2 4,5 110 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 89,5 Ísafjarðarsýslur 1 Þjóðólfstunga 1006 18-855 Tónn 59 33 5,0 4,5 109 8,0 9,5 9,0 9,5 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 89,5 2 Kirkjuból 0877 17-137 Prins 56 36 4,1 4,5 116 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 8,5 89,0 3 Minni-Hlíð 1187 Angantýr 18-223 Ljóni 49 33 3,0 4,5 108 8,0 8,5 9,0 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 89,0 4 Minni-Hlíð 1054 Forseti 20-201 Mánabaugur 48 35 5,6 4,5 110 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,5 8,5 8,0 8,5 88,5 5 Ketilseyri 0316 Sjóður 20-055 Þröstur 52 33 3,7 4,0 113 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 88,5 Strandasýsla 1 Húsavík 1016 Sólskær 19-315 Kornelíus51 39 2,7 5,0 111 8,0 9,5 9,5 10,0 10,0 19,5 9,0 8,0 9,5 93,0 2 Broddanes 1 0175 Kubbur 20-061 Greifi 52 44 6,3 5,0 105 8,0 9,5 10,0 10,0 9,5 20,0 8,0 8,0 9,5 92,5 3 Broddanes 1 0169 18-053 Hnikill 49 40 1,5 5,0 105 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,5 8,5 8,0 9,5 92,0 4 Klúka 0130 Seðill 19-209 Dúddi 65 40 4,5 5,0 111 8,0 9,0 10,0 10,0 9,5 19,5 9,0 8,0 9,0 92,0 5 Broddanes 1 0082 20-063 Somi 53 40 3,9 5,0 107 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,5 91,5 Vestur-Húnavatnssýsla 1 Mýrar 2 2675 Mási 18-160 Ási 56 47 4,0 5,0 113 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,5 91,5 2 Syðri-Urriðaá 0340 16-825 Glámur 51 41 4,4 5,0 106 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,5 7,5 8,0 9,5 91,0 3 Bergsstaðir 0128 Felix 19-305 Fáni 53 39 2,7 5,0 108 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,5 91,0 4 Mýrar 2 2111 Clinton 20-221 Nixon 59 39 3,5 5,0 108 8,0 9,0 9,5 10,0 10,0 19,0 8,0 8,0 9,5 91,0 5 Grafarkot 432A 20-594 Bjartur 58 43 3,4 5,0 107 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 18,5 8,5 8,0 9,5 91,0 Austur-Húnavatnssýsla 1 Sölvabakki 0001 Elli 17-844 Viðar 61 41 3,6 5,0 105 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 90,5 2 Sölvabakki 0021 19-849 Kostur 59 39 4,7 5,0 104 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 90,0 3 Stóra-Búrfell 0003 Freyr 19-465 Prestur 59 35 4,2 4,5 104 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 90,0 4 Stekkjardalur 0128 19-664 53 39 4,0 5,0 110 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 89,5 5 Sölvabakki 0045 Neisti 16-837 Blossi 54 36 5,4 5,0 105 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 89,5 Skagafjarðarsýsla 1 Árgerði 0343 Týr 20-343 Sikill 55 38 3,6 5,0 110 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,5 8,5 8,0 9,0 91,5 2 Árgerði 0028 Glampi 20-343 Sikill 57 38 3,3 5,0 110 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 9,0 8,0 9,5 91,5 3 Ytri-Hofdalir 0207 Þróttur 18-522 Þristur 56 37 3,9 5,0 110 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,0 4 Árgerði 0014 Töggur 19-857 Fennir 52 35 4,2 4,5 105 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 9,5 90,0 5 Ríp 1 0835 20-246 Hylur 50 34 3,5 4,5 107 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,5 Eyjafjarðarsýsla 1 Kjarni 729A Fengur 18-856 Þristur 44 34 4,0 4,5 107 8,0 9,5 9,0 9,5 9,0 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 2 Ytri-Bægisá 2 ###### Kögull 17-772 Skalli 51 35 4,0 5,0 107 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 89,5 3 Staðarbakki ###### Stjóri 20-100 Sörli 61 36 5,4 4,5 110 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 89,5 4 Garðsá 27 17-831 Amor 56 34 2,5 4,5 112 8,0 9,5 9,5 9,5 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 89,5 5 Möðruvellir 79 20-755 Jóki 50 32 2,1 4,5 111 8,0 9,5 9,5 9,0 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 89,5 Suður-Þingeyjarsýsla 1 Stóru-Tjarnir ###### Hringur 16-096 Kopar 57 37 3,6 5,0 113 8,0 10,0 9,5 10,0 9,5 19,5 7,5 7,5 8,5 90,0 2 Héðinshöfði 2 ###### Úði 20-110 Vari 48 37 3,5 4,5 108 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 8,5 90,0 3 Hrifla 165B Tappi 19-848 Glitnir 52 38 1,8 5,0 113 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 19,5 8,5 8,0 8,5 90,0 4 Skarðaborg ###### Aðall 20-113 Máttur 50 36 3,7 4,5 105 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,5 90,0 5 Bergsstaðir 26 Kassi 16-869 Kapall 48 38 3,1 5,0 110 8,0 9,5 9,0 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 89,5 Norður-Þingeyjarsýsla 1 Sveinungsvík 1 71 20-201 Kæstur 50 37 3,2 5,0 107 8,0 9,0 9,5 10,0 10,0 18,5 8,5 8,0 9,5 91,0 2 Sveinungsvík 1 ###### 19-151 Gáttur 48 38 3,2 5,0 111 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 89,5 3 Sveinungsvík 1 ###### 20-207 Döner 46 35 2,7 4,5 101 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 89,5 4 Sveinungsvík 1 ###### 19-252 Hnokki 47 37 2,7 5,0 107 8,0 9,5 9,0 10,0 9,0 19,0 7,5 8,0 9,0 89,0 5 Brekka ###### 17-242 Penni 52 40 2,3 5,0 110 8,0 9,0 9,5 10,0 9,0 18,5 8,0 8,0 9,0 89,0 Norður-Múlasýsla 1 Melar 020A Toppur 20-117 Björn 47 35 3,2 5,0 104 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 91,0 2 Rauðholt 2 18-845 Glóinn 58 35 2,6 5,0 108 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 90,5 3 Melar 659A Bossi 19-111 Prjónn 51 31 5,3 4,5 109 8,0 9,5 9,5 9,0 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 90,0 4 Rauðholt ###### Gul Fita 16-840 Muninn 59 38 2,8 5,0 106 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,0 9,0 8,0 9,0 89,0 5 Fremri-Víðivellir ###### 20-022 Gumpur 47 36 2,1 5,0 107 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 89,0 Suður-Múlasýsla 1 Hjartarstaðir 1 ###### Fáni 20-001 Fálki 51 39 3,2 5,0 104 8,0 9,5 9,0 10,0 9,5 19,0 9,0 8,0 8,5 90,5 2 Lundur 25 Lurkur 19-858 Lurkur 66 39 3,7 5,0 106 8,0 9,5 9,5 10,0 9,5 19,0 7,5 8,0 9,0 90,0 3 Víkingsstaðir 16 17-844 Viðar 50 34 3,0 5,0 103 8,0 9,5 9,5 9,0 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,0 4 Víkingsstaðir 5 18-856 Þristur 48 38 3,7 5,0 107 8,0 9,0 8,5 10,0 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 5 Hjartarstaðir 1 7 Þorri 18-856 Þristur 55 37 6,0 5,0 110 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 90,0 Austur-Skaftafellssýsla 1 Setberg 1 ###### Ábóti 18-834 Rammi 54 35 4,8 4,5 107 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 89,0 2 Setberg 1 ###### 14-504 Lómur 58 30 4,0 4,0 110 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 88,5 3 Setberg 1 ###### Ómur 14-504 Lómur 55 32 4,5 4,0 106 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 7,5 8,0 8,5 88,0 4 Hnappavellir 7 47 Hamar 17-842 Börkur 50 38 3,0 5,0 107 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 88,0 5 Setberg 1 ###### Strammi 18-834 Rammi 63 41 4,1 5,0 110 8,0 8,5 9,0 10,0 9,0 18,5 8,0 8,0 9,0 88,0 Vestur-Skaftafellssýsla 1 Úthlíð ###### 19-518 Bjössi 60 35 0,5 4,5 104 8,0 9,5 9,5 9,0 9,5 19,0 7,5 8,0 9,0 89,0 2 Úthlíð ###### 20-562 Bassi 52 35 1,8 4,5 108 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 88,5 3 Úthlíð ###### 20-568 Soldán 53 33 3,6 4,5 106 8,0 9,5 9,5 9,0 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 88,5 4 Skammidalur 2 67 Frosti 15-243 Djöfsi 57 35 4,0 4,0 108 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 19,0 8,5 8,0 8,5 88,5 5 Úthlíð ###### 20-565 Spói 55 31 3,8 4,0 109 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 7,5 8,0 8,5 88,0 Rangárvallasýsla 1 Kaldbakur ###### 20-110 Svalur 54 42 3,8 5,0 107 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,0 7,5 8,0 9,0 89,5 2 Teigur 1 ###### Hringur 18-834 Rammi 57 39 2,7 5,0 106 8,0 9,5 9,0 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 89,5 3 Teigur 1 ###### Melur 20-302 Mörður 56 38 3,0 5,0 106 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,5 4 Kirkjulækur 2 ###### 19-404 Hersir 61 37 2,9 4,5 106 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 9,0 89,0 5 Kaldbakur 84 17-831 Amor 60 37 4,3 4,5 111 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 9,0 89,0 Árnessýsla 1 Holt ###### Bjartur 20-009 Rosti 54 39 3,7 5,0 108 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 19,5 8,5 8,0 9,0 90,5 2 Holt ###### 20-009 Rosti 56 43 4,4 5,0 107 7,0 9,5 9,5 9,5 9,5 20,0 8,0 8,0 9,0 90,0 3 Brattsholt 8 Möttull 20-009 Rosti 50 39 2,3 5,0 106 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 8,0 89,5 4 Hruni 11 Emanúel 20-355 Bastían 47 41 3,0 5,0 106 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 8,5 89,5 5 Holt ###### 17-831 Amor 54 36 3,6 5,0 107 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,5 2021 12.119 48,8 31,4 3,3 108,5 17,8 85,2 2020 11.795 48,5 31 3,2 108,5 17,8 84,9 Stig alls 1. Tafla. Meðaltöl lambhrúta Fótleggur (mm)Ár Fjöldi Þungi (kg) Bakvöðvi (mm) Fituþykkt (mm) Lærastig Masi á Mýrum Metin falla – Nokkur orð um lambaskoðun 2021
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.