Bændablaðið - 16.12.2021, Qupperneq 87

Bændablaðið - 16.12.2021, Qupperneq 87
Bændablaðið | Fimmtudagur 16. desember 2021 87 Hvers vegna lítur kort af heiminum út eins og það gerir? Hví er norður upp og Ameríka vinstra megin? Af hverju er Evrópa miklu stærri hlutfallslega á korti en á hnettinum? Í bókinni Kortlagning heimsins ferðumst við aftur til fornaldar og skoðum fyrstu kortin af alheiminum til að svara þessum spurningum og fleirum. Í bókinni rekur Reynir Finndal Grétarsson sögu kortagerðar í gegnum aldirnar, hvernig ný lönd og ný landamæri bætast á kortið, uns við sjáum loks þá mynd sem við þekkjum í dag. Saga kortanna er uppfull af hetjudáðum og ævintýrum, gríðarlegum afrekum unnum í nafni guðs, þjóðar eða ósköp venjulegra eiginhagsmuna. Einnig sögum af dauða, skelfingu og fávisku, en umfram allt, skemmtilegum sögum. Kortlagning heimsins er í stóru broti sem gerir myndirnar í henni enn áhugaverðari auk þess sem textinn er lipur og skemmtilegur. Auk sögu kortagerðar í heiminum er stiklað á heimsmynd fornra menningarþjóða og sagðar eru sögur af sjófarendum og kortagerðarmönnum. Í bókinni er sér kafli um kortlagningu Íslands með myndum af gömlum Íslandskortum og sagt frá tilurð þeirra. Samkvæmt höfundi er babýlónska heimskortið, frá sjöttu öld fyrir Krist, talið vera elsta varðveitta kortið. „Kortið sýnir flatan disk, sem er jörðin. Í miðju hennar er þríhyrndur flötur, Babýlón sjálf. Heimili kortagerðarmannsins er miðdepill heimsins.“ Fjölda mynda af kortum er að finna í bókinni, þar á meðal fágæt kort úr safni höfundar. Reynir hefur áður sent frá sér bókina Kortlagning Íslands. Útgefandi er Bókaútgáfan Sögur. /VH BÆKUR& MENNING Kortlagning heimsins: Frá Grikkjum til Google maps BÚMINJASAFNIÐ Búminjasafnið Lindabæ, Skagafirði óskar gestum, velunnurum og styrktaraðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. akkar heimsóknir og gjafir á árinu. Kveðja, Sigmar og Helga Sendum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum fyrir árið sem er að líða. STJÓRNENDAFÉLAG SUÐURLANDS STJÓRNENDAFÉLAG SUÐURLANDS d d dd d Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum netfangið fasteignir@rikiskaup.isBorgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is SÆLINGSDALUR 2, 371 BÚÐARDALUR. EINBÝLISHÚS Á LEIGULÓÐ Ríkiskaup kynna fyrrum íbúðarhús ríkisjarðarinnar, Sælingsdalur í Dalabyggð, sem boðið er til sölu á sér 10.856 m2 leigulóð, og fengið hefur nafnið, Sælingsdalur 2. Nánar tiltekið er um að ræða 192 m2 einbýlishús, með sambyggðum 33 m2 bílskúr, samtals 225,7 m2, byggt árið 2007. Tilboð verða ekki opnuð fyrr en kl. 12:00, föstudaginn 17. desember 2021. Nánari upplýsingar á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is. Verð: 25,9 m AUGLÝSA EFTIRFARANDI EIGN TIL SÖLU: Kæru bændur, vinir og ættingjar ! Guð gefi ykkur, gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Bestu þakkir til viðskiptavina minna á árinu sem er að líða. Megi árið 2022 færa ykkur öllum gæfu og frið. Með kærri þökk fyrir góðar stundir. Jólakveðja Ásta Veðramóti. Kemur næst út 13. janúar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.