Bændablaðið - 13.01.2022, Qupperneq 43

Bændablaðið - 13.01.2022, Qupperneq 43
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. janúar 2022 43     GOES COBALT 550 MAX LTD 4x4  2ja manna hjól, raéttistýri, spil o.. 3 litir. GOES IRON 450 4x4   GOES COPPER 3 2x4  GOES COPPER 2 2x4  GOES UTX 700 4x4    2ja manna vinnutæki með palli, raéttistýri, spili o..                          HÁ verslun ehf tók við umboði Husqvarna byggingavörum á Íslandi þann 11. júní. • Steinsagir • Kjarnaborvélar • Jarðvegsþjöppur • Sagarblöð • Kjarnaborar Víkurhvarfi 4 - 203 Kópavogur Opið mán. - fös. kl. 8-17. S. 588-0028 haverslun@haverslun.is haverslun.is Þjónustuverkstæði og varahlutir Husqvarna K970 15,5 cm sögunardýpt Husqvarna K3600 Vökvasög Sögunardýpt 27cm Bændasamtök Íslands auglýsa eftir framboðum til formannskjörs Frambjóðendur skulu gera grein fyrir nafni sínu, kennitölu og búgrein. Einnig skal hver og einn frambjóðandi skila ljósmynd og allt að 200 orða kynningartexta með framboði sínu. Efnið verður notað til að kynna framboðið. Frambjóðendum er að auki heimilt að láta fylgja með ferilskrá og senda með hlekki inn á heimasíðu, samfélagsmiðla og annað sem tengist framboði þeirra. Kjörstjórn er skipuð af eftirfarandi aðilum: Guðrún Vaka Steingrímsdóttir, formaður Guðrún Birna Brynjarsdóttir Erla Hjördís Gunnarsdóttir. Samkvæmt 6. gr. samþykkta Bændasamtaka Íslands, skal skila inn framboðum til formanns samtakanna eigi síðar en tveimur mánuðum fyrir Búnaðarþing. Allir félagsmenn sem teljast fullgildir í samtökunum frá og með 31. desember 2021 geta boðið sig fram til formanns. Framboðsfrestur er til miðnættis 30. janúar 2022 og skal framboðum skilað inn á netfangið kjorstjorn@bondi.is. Bændahöllin Hagatorgi 1, 107 Reykjavík Til sölu rótgróið rafverktaka fyrirtæki á Vesturlandi. Fyrirtækið er í eigin húsnæði og með góða verkefnastöðu. Getur selst með eða án húsnæðis. Áhugavert fyrir rafvirkja sem vill búa úti á landi. Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópoldsson á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar. LÍF&STARF Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið. Fjölmargar tillögur bárust en sú sem vann kom frá Árna Frey Magnússyni en það er slagorðið „Fyrir okkur öll“. „Með slagorðinu finnst mér sveitarfélagið gefa það skýrt til kynna að í Rangárþingi ytra sé samfélag sem hugsi vel um íbúa en býður á sama tíma gesti og þá sem vilja setjast að í sveitarfélaginu velkomna. Slagorðið undirstrikar að sveitarfélaginu sé bæði annt um fyrirtæki og fjölskyldur og allar þær fjölmörgu atvinnugreinar sem einkenna fjölbreytt atvinnulíf sveitarfélagsins. Einnig býr slagorðið til samheldnistilfinningu hjá íbúum og þá tilfinningu að íbúar séu hluti af heild og að við séum samfélag sem skilji engan út undan. Vilji sé þá hjá sveitarfélaginu til að vera til staðar „Fyrir okkur öll“, segir Árni Freyr. /MHH Árni Freyr Magnússon, sem átti hugmyndina að slagorðinu sem var kosið sem slagorð Rangárþings ytra, fékk afhenta gjafakörfu frá Sólrúnu Helgu Guðmundsdóttur, formanni atvinnu-, jafnréttis- og menningarmálanefndar sveitarfélagsins, þegar úrslit úr samkeppninni urðu ljós. Mynd/Rangárþing ytra „Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra Fulltrúar þriggja sveitarfélaga í Uppsveitum Árnessýslu hafa sent heilbrigðisráðuneytinu erindi þar sem óskað er eftir því að hjúkrunarheimili verði byggt á svæðinu. Þetta eru Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur. Sérstaka athygli vekur að Skeiða- og Gnúpverjahreppur er ekki með í umsókninni. Þann 1. janúar 2021 voru skráðir 3.048 íbúar í Uppsveitum Árnessýslu. Þar af var fjöldi íbúa á aldrinum 65-100 ára 469 einstaklingar, eða um 15% í heildina af íbúunum. „Öldruðum fjölgar hratt og ekki er boðlegt í nútímasamfélagi að aldrað fólk hafi lítið sem ekkert val og sé jafnvel flutt langar leiðir í önnur sveitarfélög til að verja síðustu árunum fjarri sínum nánustu. Það er nauðsynlegt byggðasjónarmið að í Uppsveitunum verði veitt þjónusta frá vöggu til grafar,“ segir m.a. í umsögn með erindinu. /MHH Uppsveitir Árnessýslu: Sveitarfélögin vilja hjúkrunarheimili
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.