Bændablaðið - 13.01.2022, Síða 58

Bændablaðið - 13.01.2022, Síða 58
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. janúar 202258 Um og upp úr miðri nítjándu öld tók að gæta meiri breytinga á atvinnuháttum Íslendinga en áður hafði gerst. Bjartsýni og framkvæmdahugur óx. Íslend­ ingar voru þá fyrst og fremst landbúnaðarþjóð. Umbætur í atvinnumálum beindust því einkum að landbúnaðinum. Félags leg hreyfing er hvetja skyldi til ræktunar og jarðabóta, spratt upp meðal bænda í nokkrum sveitum. Hún varð almenn og áhrifamikil er kom fram undir aldamótin. Bændur í Andakílshreppi stofn­ uðu með sér Jarðyrkjufélag þann 4. mars 1850. Frumherja mátti kalla þá því þá voru ekki mörg slík félög tekin til starfa í landinu. Með þátt­ töku í Jarðyrkjufélaginu skyldi efla með mönnum metnað til jarðabóta, ekki síst túnasléttunar. Mældar voru árlegar framkvæmdir félagsmanna og skýrslur um þær birtar í blaðinu Þjóðólfi. Þátttaka hreppsbúa varð almenn um tíma en svo dofnaði yfir starfinu; tíðarfar varð erfitt og fjárkláðinn herjaði. Samt voru þeir nokkrir sem nudduðu áfram í anda félagsins. Árið 1881 var aftur blásið til félags legrar sóknar og nú með stofnun Búnaðarfélags Andakíls­ hrepps. Skyldi það starfa í svipuðum anda og Jarðyrkjufélagið. Búnaðarfélagið var hluti af félagsmálahreyfingu bænda, sem þá var að spretta fram í mörgum sveitum, og varð áhrifamikil um meginhluta tuttugustu aldar. Nú hefur saga búnaðarfélagsskapar í Andakílshreppi allt frá 1850 verið tekin saman í kver sem kom nýlega út í ritröð Landbúnaðarháskóla Íslands. Höfundur þess er undirritaður. Kverið er eingöngu gefið út á rafrænu formi. Það má finna á heimasíðu Landbúnaðarháskólans, https:// www.lbhi.is/saga_bunadarfelags_ andakilshrepps Andakílshreppur var langt fram á síðustu öld dæmigerð landbúnaðarbyggð. Búnaðarfélagið var því helsti félagslegi vettvang­ urinn, auk hreppsskilafunda, þar sem framfaramál sveitarinnar voru rædd og ákvarðanir teknar. Saga búnaðarfélagsskapar í hreppnum er því um leið saga mannlífs þar, rétt eins og í mörgum öðrum sveitum. Félagsstarfið var stundum líflegt en stundum dauft. Með sameinuðu afli innan Búnaðarfélagsins, á grunni hins gamla Jarðyrkjufélags, tóku bændur á móti nýjum tímum í ræktun og búskap með eflingu metnaðar, styrkti þá til verkfæra­ kaupa og réði búfræðinga til starfa. Hreppsbúar glímdu við afleið ingar mæðiveikinnar, stofn­ uðu til tilraunabús í refarækt með Hvanneyar skóla, börðust fyrir samgöngubótum og stofnuðu vélaverkstæði í Bæ í Bæjarsveit, sem enn starfar. Viðamesta verk félagsins í dag er rekstur stórvirkra búskaparvéla, rekstur sem staðið hefur í meira en sjötíu ár – svo fátt eitt sé nefnt af því sem búnaðarfélagsskapurinn í Andakílshreppi hefur komið til leiðar. Allt þetta má lesa um í kverinu, sem öllum er aðgengilegt á áðurnefndri heimasíðu. Kverið er framlag til byggðasögu Anda­ kílshrepps á mestu breytinga tímum íslensks þjóðlífs til þessa. Bjarni Guðmundsson GLITTIR ÞVER- NEITA HENGIL- MÆNA FERLIRIT SMÁGREIN RÓT Í RÖÐ RÁP ARRAK MJAKA RUMDÆMI F SÝKN SS STRUNSAA S GK T SL R AA I FYRIRSÁTU FRAM- VEGIS TÁ ÖF L RR U IA UM- HVERFIS BRASKA NM K GHNAPP S SKIPU- LEGGJAT Á AA SKEMMA GU B GT R IPRÓFANA HÖKT ÁT KA N FF AFLVAKI ÞRÁBEIÐNI AS R LMERKI PUNT A LT S T UMDÆMI TVEIR EINS H É R A RENGJA Ð ÞYRMA Æ ÞYRPING FÁLMA FRJÓKORN FERSK E T K G I PEST L L R R HAG- VIRKUR A A Ó A NÝLEGAS FLYGSA FISKUR DI T SÁLDA Á STAGL R T A K I Ð DÆLA ÁVÖXTUR DOÐI E A Ó K F N R STAFUR NUDDAST A A HARÐ- GREINDUR SPANGÓLA K E HEIÐUR N E L X KRAFS KÖNNUN A L ÁK S D RL SPORGRIPIÐ Ó BEITI- SIGLING EYÐA K R U S S HVÍNA ENDIR FUGL I U Ý F N AÐSJÁLL L Ý V G S A L A HERMIR P ÞJÁLFUN SMÁN L ÐA Æ ÖSLA VANDRÆÐI AR FTÍMABILS R FRÆND- BÁLKUR S BIK VEIÐAR- FÆRI LISTI ODDI T SKRAMBI R O MYNNI L GRENNRA ÞVÆLINGUR L MARGVÍS- LEGUR BÁTASKÝLI SPREIA GAGN M GNÆFA A Ú J T L E Ð Ó R L G A R Ó A AR N V TÍMABILA AÁ H S Æ Ó T S T A A FEIKNA STJÓRN- PALLUR VITLEYSU G Ó E R Y N N A S A FORMUN GÓÐGÆTI I F F TRÍTLA M MISLÍKA Í RÖÐ I P Ó S ÓVISS SKEMMA NT Á E SU R HÁSKI JAFN- INGUR KLIÐUR Á V T A J K Á DANGL MJÖÐUR N B HORFÐI SARG A S N Á K A Y KÓF BRÁÐ- LYNDUR VAFI PÁR REYNDAR S K DROLL HLJÓMUR R HEITI T A D I N A F Ó S DEMBA ÁTT SKARK L S ÓN HLEYPA KVÍSL T I T LEIÐSLA A R ÆTÍÐ ARFGENGI Ö S R Í FERÐ HVÍLD GOÐMÖGN ÞOLDI F T U T Ö Ó J T R T A N I NÁLEGA E ÞEKKJA LEYFIST N R DUFL HEILDAR- EIGN M K SB STEFNUR E LA Á Á Í G GLÆSI- LEIKI ÖRUGGUR R R Á E L I Ú S Ð N A SKRENSAR FUGL VIGTAÐI S S R V Ú KRYDD Á Ó EGGJA STÚTUR A F HÁÐS- ÁDEILA S SLÆMS VARPA M STAFUR HORFTA I A K SKYLD- LEIKI ÓREIÐA ÓÐAGOT R L N Á V S ÞESSI OFANFERÐ L KK NAFN FISKUR Ð V A R FÚSK LOKUÐ K KLÁR Á F K L T E DRATTAST TVEIR EINS I GYS SVIPUR K S N H F A S I K Á L LYFSEÐILL Í RÖÐ E L TÓNN Ð Ú R F A DROPA LÍTIÐ SKRAUT DÁLÍTIÐ R E T S L E I ÆÐIKOLLA ATBURÐUR F L U SVEIFLA Ð B LE R SKOT EIN- LEIKUR R TVEIR EINS ERTA M HARÐÆRI A S I Á A Ó ALDRI SUNDFÆRI N AÐGREIN- ING Á N KVK NAFN GÍMALD A Á L R A S UMSTANG SAMTALS I R SKYLDIR ERGJA R Á E F K A R Ú Á ENDA R K S I N KROPP N A K A I SKÓLI TVEIR EINS L Í S A Ð U R J VIÐBÓT AFHENDA A V Í S E Æ I Y A S R S N R U SÁTTMÁLA SÝKING S L GÁT G T I L K S L A T S A R I I A A HNÍFUR IÐJA LUND R J N PÖSSUN SINDRA M Ð O N S F Ó G N F LAGÐUR S T A K ÁTT GÁLAUS STILLAST S R A Ó S TVEIR EINS ERFIÐI GÓL MUNDA A Ý E G S S V E Í A T L I SLEPJA HRÍS M G UTAN MINNKA IÐA KÚGA K S TVÍHLJÓÐI G Á K A L A DUND KÚNST N EINING B PIKKA V GREIP T Ó K RAGN EINNIG HLIÐ L A B O DRYKKUR NOKKRIR N L G M ÓFÆR ÚTSKÚFUN A I R HEILAN DVÍN A L Ð K A A L O U K U L T K R RIFA DRYKKUR F L PJÁTUR TALA Æ P I R FORÐI FYRR- NEFNDUR V ILLMENNI I B S Ó BRÚSKUR ÁHALD I T F D ÞOKA SÖNG- SVEIT I I Ú R M A R HEFÐI BUSL S TVEIR EINS J AÐGÆTI ÓTTIST TÓFA Æ K T A HRESS Ó T U T K U I T HRÓPAR KLAFI ÍÞRÓTT O K BLÖKK REFSA T A L ÖTRÉ Í RIMMA NÓTA T S A Á TVEIR EINS K GÁRAST GÖLTUR T T I STÆLA FORFAÐIR SÆGUR TVEIR EINS Ý Ö FÉLAGI BLÓM- SKIPAN L A G F K A I P E A BÓN ÓRÓ Ð A R S Ó KÆR- LEIKUR TALA SPIL K Lausn á jólakrossgátu Bændablaðsins 2021 SAGA&MENNING 170 ára búnaðarfélagsskapur í Andakílshreppi Hélène Magnússon, sem er franskur/íslenskur hönnuður var að gefa út nýja prjónabók, Sokkar frá Íslandi. Í bókinni endurvekur Hélène sokkahefðir á Íslandi og gefur þeim nýtt líf. Bókin segir ýmislegt um sögu sokkaprjóns á Íslandi og er það bæði heillandi og hrífandi hvernig einfalt sokkapar getur afhjúpað brot úr daglegu lífi Íslendinga. Bókin inniheldur einnig 17 sokkauppskriftir með sterkum íslenskum blæ. Hélène sótti innblástur í gamla íslenska sokka, eldgamlar uppskriftir en einnig í hefðbundna íslenska vettlinga við vinnslu bókarinnar. Sokkarnir koma í mörgum stærðum og eru notaðar alls kyns aðferðir. Sokkar í bókinni voru prjónaðir með Kötlu Sokkabandi úr íslenskri lambsull, sem Hélène hannaði beinlínis fyrir sokkaprjón. „Á fullorðinsaldri greindist ég á einhverfurófi. Það umbreytti lífi mínu en ég er sannfærð í dag að einhverfan hefur verið mér styrkur til að koma á fót framleiðslu á mínu eigin garni og líka til að fara í eigin útgáfu. Ég hef líka miðlað ósvikinni ástríðu minni á ríkum prjónaarfi Íslands í göngu­ og prjónaferðum, sem ég hef skipulagt og leiðbeint allt árið um kring á Íslandi i meira en 10 ár,“ segir Hélène, sem er fædd 1969 og býr í Reykjavík. /MHH BÆKUR&MENNING Nýja bókin frá Hélène, Sokkar frá Íslandi, er gefin út á íslensku, ensku og frönsku. Sokkar frá Íslandi – eftir fransk-íslenska hönnuðinn Hélène Magnússon

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.