Bændablaðið - 24.02.2022, Qupperneq 65

Bændablaðið - 24.02.2022, Qupperneq 65
Bændablaðið | Fimmtudagur 24. febrúar 2022 65 Hekluð húfa fyrir börn úr DROPS Wish. Stykkið er heklað með stuðlakrókum og hálfum stuðlum. DROPS Design: Mynstur wi-002-bn Stærðir: 2 (3/5) 6/9 (10/12) ára Höfuðmál: 48/50 (50/52) 52/54 (54/56) cm Garn: DROPS WISH (fæst í Handverkskúnst) - 100 (100) 100 (100) g litur á mynd: 02, hvít þoka Heklunál: nr 6. Heklfesta: 12 hálfstuðlar á breidd og 9 umferðir á hæðina = 10x10 cm Heklleiðbeiningar fyrir loftlykkju: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á einum hálfstuðuli (hst). Heklleiðbeiningar: Í byrjun á hverri umferð með hálfstuðli, heklið 2 loftlykkjur sem koma í stað fyrsta hálfstuðul þ.e.a.s. hoppið yfir 1. hálfstuðulinn / loftlykkju frá fyrri umferð. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 2. loftlykkju í byrjun á umferð. Þegar heklað er eftir mynsturteikningu A.1 er fyrstu lykkju skipt út í fyrstu endurtekningu alveg eins. Mynstur: Sjá mynsturteikningu A.1. HÚFA – stutt útskýring á stykki: Stykkið er heklað í hring ofan frá og niður. Kanturinn neðst á húfu er heklaður eftir mynsturteikningu. hst = hálfstuðull HÚFA: Með heklunál nr 6 og DROPS Wish. Heklið 5 loftlykkjur, tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju. Sjá heklleiðbeiningar fyrir loftlykkju og heklleiðbeiningar hér að ofan. Umferð 1: Heklið 8 hálfstuðla (hst) um hringinn. Umferð 2: Heklið 2 hst í hvern hst umferðina hringinn = 16 hst. Umferð 3: Heklið 1 hst í fyrsta hst, *2 hst í næsta hst, 1 hst í næsta hst*, heklið frá *-* hringinn og endið með 2 hst í síðasta hst = 24 hst. Umferð 4: Heklið * 1 hst í hvorn af fyrstu/næstu 2 hst, 2 hst í næsta hst*, heklið frá *-* hringinn og endið með 2 hst í síðasta hst = 32 hst. Umferð 5: Heklið *1 hst í hvern og einn af fyrstu/ næstu 3 hst, 2 hst í næsta hst*, heklið frá *-* hringinn og endið með 2 hst í síðasta hst = 40 hst. Umferð 6: Heklið *1 hst í hvern og einn af fyrstu/ næstu 4 hst, 2 hst í næsta hst*, heklið frá *-* hringinn og endið með 2 hst í síðasta hst = 48 hst. Aukið síðan út mismunandi eftir stærðum þannig: Stærðir: 2 og (3/5) ára: Umferð 7: Heklið 1 hst í hvern hst. JAFNFRAMT eru auknir út jafnt yfir 4 (8) hst í umferð = 52 (56) hst. Stærðir: 6/9 og (10/12) ára: Umferð 7: Heklið 1 hst í hvern og einn af fyrstu 3 (2) hst *2 hst í næsta hst, 1 hst í hvern og einn af 3 (2) næstu hst*, heklið frá *-* hringinn og endið með 2 hst í síðasta hst = 60 (64) hst. Allar stærðir: Þegar allar útaukningar hafa verið gerðar til loka í öllum stærðum eru 52 (56) 60 (64) hst í umferð. Heklið hringinn með hálfstuðlum þar til stykkið mælist 13 (14) 15 (16) cm frá toppi á húfu (það eru eftir 6 cm til loka). Heklið nú eftir mynstur- teikningu A.1 hringinn (= 13 (14) 15 (16) mynstu- reiningar með 4 lykkjum). Heklið mynsturteikningu A.1 þar til húfan mælist 19 (20) 21 (22) cm frá toppi á húfu. Klippið þráðinn og festið. Heklkveðja, mæðgurnar í Handverkskúnst, www.garn.is Húfan Gríptu tunglið HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 7 6 3 5 7 4 3 2 3 6 8 9 5 9 2 7 4 2 8 1 3 6 4 8 1 9 5 7 6 3 1 2 8 4 8 2 Þyngst 5 8 6 4 8 9 3 5 1 3 1 6 6 8 9 2 3 5 2 9 5 4 2 9 7 3 4 7 1 6 4 8 3 9 7 4 8 3 7 5 1 2 6 9 4 7 9 6 5 3 1 9 2 6 5 6 3 8 7 7 5 1 9 5 1 4 7 3 1 4 9 2 6 8 8 9 3 6 Ferðalag um Vestfirði FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Kristleifur Óli er fimm ára og hann heldur upp á Stuðmenn. Nafn: Kristleifur Óli Kristleifsson. Aldur: 5 ára. Stjörnumerki: Ljón. Búseta: Sturlu, Reykjum 3. Skóli: Hnoðraból. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Perla. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Krókódíll, ljón og risaeðla. Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur og ís og súkkulaði. Uppáhaldshljómsveit: Stuðmenn (Úfó og Sigurjón digri). Uppáhaldskvikmynd: Sigla Himinfley og Löggulíf. Fyrsta minning þín? Þegar við fórum í ferðalag á Vestfirði síðasta sumar. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég er alltaf að æfa mig að spila á hljóðfæri með pabba mínum. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Vinnumaður og gröfu- maður. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Labbaði upp síðustu brekkuna á Strút (fjall í Kalmanstungu hjá afa). Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Smíða hús, stofna banka, grænmetisbúð og nammibúð. Byrja í skóla í haust. Næst » Kristleifur skorar á Árna Viggó að svara næst. Smáauglýsingar 56-30-300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.