Morgunblaðið - 12.05.2022, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 12.05.2022, Blaðsíða 60
60 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 2022 Besta deild karla ÍBV – KR................................................... 1:2 Valur – ÍA.................................................. 4:0 KA – FH.................................................... 1:0 Breiðablik – Stjarnan............................... 3:2 Staðan: Breiðablik 5 5 0 0 16:4 15 Valur 5 4 1 0 11:4 13 KA 5 4 1 0 8:2 13 Stjarnan 5 2 2 1 13:10 8 KR 5 2 1 2 7:5 7 Víkingur R. 5 2 1 2 10:10 7 ÍA 5 1 2 2 7:12 5 FH 5 1 1 3 7:10 4 Leiknir R. 4 0 2 2 1:5 2 ÍBV 5 0 2 3 6:11 2 Fram 4 0 2 2 5:10 2 Keflavík 5 0 1 4 7:15 1 Lengjudeild kvenna HK – Fjölnir ............................................. 4:2 Fylkir – Tindastóll ................................... 0:1 FH – Víkingur R....................................... 3:2 Grindavík – Haukar ................................. 2:0 Staðan: FH 2 2 0 0 7:2 6 HK 2 2 0 0 7:3 6 Tindastóll 2 2 0 0 3:0 6 Fjarð/Hött/Leikn. 1 1 0 0 6:1 3 Víkingur R. 2 1 0 1 5:5 3 Grindavík 2 1 0 1 2:2 3 Augnablik 1 0 0 1 2:3 0 Fylkir 2 0 0 2 1:4 0 Haukar 2 0 0 2 0:6 0 Fjölnir 2 0 0 2 3:10 0 England Leeds – Chelsea........................................ 0:3 Leicester – Norwich................................. 3:0 Watford – Everton ................................... 0:0 Wolves – Manchester City ...................... 1:5 Staðan: Manch. City 36 28 5 3 94:22 89 Liverpool 36 26 8 2 89:24 86 Chelsea 36 20 10 6 73:31 70 Arsenal 35 21 3 11 56:42 66 Tottenham 35 19 5 11 60:40 62 Manch. Utd 37 16 10 11 57:56 58 West Ham 36 16 7 13 57:46 55 Wolves 36 15 5 16 36:39 50 Brighton 36 11 14 11 38:42 47 Leicester 35 12 9 14 52:56 45 Crystal Palace 35 10 14 11 46:42 44 Aston Villa 35 13 4 18 48:49 43 Brentford 36 12 7 17 44:52 43 Newcastle 36 11 10 15 40:61 43 Southampton 36 9 13 14 41:61 40 Everton 35 10 6 19 37:56 36 Burnley 35 7 13 15 32:49 34 Leeds 36 8 10 18 39:77 34 Watford 36 6 5 25 32:70 23 Norwich City 36 5 6 25 22:78 21 Grikkland PAOK – Aris............................................. 0:1 - Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn með PAOK. Olympiacos – Panathinaikos.................. 1:2 - Ögmundur Kristinsson var varamark- vörður Olympiacos. Skotland Celtic – Hearts ......................................... 5:0 - María Ólafsdóttir Gros lék allan leikinn með Celtic. Danmörk Úrslitakeppnin: Köbenhavn – Silkeborg .......................... 2:1 - Ísak B. Jóhannesson lék í 68 mínútur með Köbenhavn og skoraði bæði mörk liðs- ins. Hákon Arnar Haraldsson lék í 85 mín- útur en Andri Fannar Baldursson var ekki í hópnum. Stefán Teitur Þórðarson lék seinni hálfleikinn með Silkeborg. Randers – AaB ......................................... 2:2 - Guðmundur Þórarinsson lék fyrstu 63 mínúturnar með AaB. _ Köbenhavn 62, Midtjylland 58, Silkeborg 49, AaB 45, Randers 43, Bröndby 41. Fallkeppnin: SönderjyskE – Nordsjælland................. 1:1 - Atli Barkarson lék í rúmar 90 mínútur með SönderjyskE en Kristófer Ingi Krist- insson var ekki í hópnum. SönderjyskE féll með þessum úrslitum. Svíþjóð Kalmar – Vittsjö ...................................... 0:1 - Hallbera Guðný Gísladóttir lék fyrstu 78 mínúturnar með Kalmar. Noregur Bikarkeppnin, 2. umferð: Surnadal – Kristiansund......................... 1:4 - Brynjólfur Willumsson var í byrjunarliði Kristiansund. UEFA-mót U16 karla Leikið í Svíþjóð: Svíþjóð – Ísland........................................ 0:2 Galdur Guðmundsson 12., Tómas Johann- essen 50. 50$99(/:+0$ Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Philadelphia ......................... 120:85 _ Staðan er 3:2 fyrir Miami. Vesturdeild, undanúrslit: Phoenix – Dallas ................................. 110:80 _ Staðan er 3:2 fyrir Phoenix. 57+36!)49, ÍBV– KR 1:2 0:1 Ægir Jarl Jónasson 3. 1:1 Sjálfsmark 29. 1:2 Kennie Chopart 42. M Guðjón Ernir Hrafnkelsson (ÍBV) Tómas Bent Magnússon (ÍBV) Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV) Kennie Chopart (KR) Ægir Jarl Jónasson (KR) Atli Sigurjónsson (KR) Rautt spjald: Atli Hrafn Andrason (ÍBV) 90. Dómari: Sigurður H. Þrastarson – 7. Áhorfendur: 511. VALUR – ÍA 4:0 1:0 Patrick Pedersen 45. 2:0 Tryggvi Hrafn Haraldsson 62. 3:0 Guðmundur Andri Tryggvason 65. 4:0 Tryggvi Hrafn Haraldsson 72. MM Tryggvi Hrafn Haraldsson (Val) M Arnór Smárason (Val) Patrick Pedersen (Val) Hólmar Örn Eyjólfsson (Val) Birkir Heimisson (Val) Guðmundur Andri Tryggvason (Val) Birkir Már Sævarsson (Val) Jesper Juelsgård (Val) Árni Snær Ólafsson (ÍA) Dómari: Þorvaldur Árnason – 7. Áhorfendur: 853. KA – FH 1:0 1:0 Nökkvi Þeyr Þórisson 90.(v) M Steinþór Már Auðunsson (KA) Dusan Brkovic (KA) Bryan Van Den Bogaert (KA) Nökkvi Þeyr Þórisson (KA) Gunnar Nielsen (FH) Haraldur Einar Ásgrímsson (FH) Lasse Petry (FH) Björn Daníel Sverrisson (FH) Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 8. Áhorfendur: 500. BREIÐABLIK – STJARNAN 3:2 1:0 Dagur Dan Þórhallsson 15. 2:0 Jason Daði Svanþórsson 24. 2:1 Guðmundur B. Nökkvason 37. 2:2 Emil Atlason 79. 3:2 Viktor Örn Margeirsson 85. MM Jason Daði Svanþórsson (Breiðabliki) M Oliver Sigurjónsson (Breiðabliki) Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðabliki) Dagur Dan Þórhallsson (Breiðabliki) Viktor Örn Margeirsson (Breiðabliki) Davíð Ingvarsson (Breiðabliki) Óli Valur Ómarsson (Stjörnunni) Guðmundur B. Nökkvason (Stjörnunni) Eggert Aron Guðmundsson (Stjörnunni) Emil Atlason (Stjörnunni) Jóhann Árni Gunnarsson (Stjörnunni) Dómari: Jóhann Ingi Jónsson – 7. Áhorfendur: 1.746. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti BESTA DEILDIN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrettán sigurleikir í röð á Kópa- vogsvelli og Breiðablik er áfram með fullt hús stiga eftir fimm fyrstu leiki sína í Bestu deild karla í fótbolta. Miðað við byrjunina á þessu Ís- landsmóti er Breiðablik það lið sem aðrir verða að sigra til að eiga möguleika á að vinna Íslandsmeist- aratitilinn í haust. Sigurganga þeirra grænklæddu hélt áfram í gærkvöld þegar Blikar lögðu Stjörnuna, 3:2, á Kópavogs- velli. Þeir unnu tíu heimaleiki í röð í fyrra eftir að hafa tapað þeim fyrsta og halda áfram sínu striki með þrjá til viðbótar í vor. _ Óskar Hrafn Þorvaldsson gerði sína fyrstu breytingu á byrj- unarliði Blika á tímabilinu. Dagur Dan Þórhallsson kom í stað Vikt- ors Karls Einarssonar sem er meiddur og þakkaði fyrir sig með því að koma Blikum í 1:0, með marki í öðrum leiknum í röð. _ Jason Daði Svanþórsson skor- aði sitt þriðja mark á tímabilinu þegar hann kom Breiðabliki í 2:0. _ Guðmundur Baldvin Nökkva- son, 18 ára, skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild þegar hann minnkaði muninn fyrir Stjörnuna í 2:1, beint úr hornspyrnu. _ Emil Atlason skoraði sitt sjötta mark í deildinni í vor þegar hann jafnaði metin á 79. mínútu með glæsilegu skoti. _ Viktor Örn Margeirsson skor- aði sigurmark Blika með glæsi- legum skalla eftir hornspyrnu sex mínútum síðar. Fjögur mörk gegn ÍA Valsmenn eru á hælum Blika með 13 stig eftir sigur á Skaga- mönnum á Hlíðarenda, 4:0. Eftir nokkurn barning í fyrri hálfleiknum varð þetta öruggasti sigur Valsara til þessa í vor en þeir seigluðust í gegnum þrjá eins marks sigra í þremur fyrstu umferðunum. Eftir frábæra frammistöðu gegn Víkingi hafa Skagamenn verið skotnir niður á jörðina af Breiða- bliki og Val og þeir eiga greinilega enn eitthvað í land til að komast af alvöru í baráttuna í efri hluta deild- arinnar. _ Patrick Pedersen jafnaði Vals- goðsögnina Hermann Gunnarsson þegar hann kom Val yfir í lok fyrri hálfleiks með sínu 81. marki fyrir félagið í deildinni. Aðeins Ingi Björn Albertsson hefur skorað fleiri mörk fyrir Val í deildinni en það er langt í hann því þau eru 109 talsins. _ Tryggvi Hrafn Haraldsson, Skagamaðurinn í Valsliðinu, skoraði tvö mörk og Guðmundur Andri Tryggvason eitt á tíu mínútna kafla um miðjan síðari hálfleik. Þrjú KR-mörk í 2:1 sigri KR-ingar skoruðu öll þrjú mörk leiksins þegar þeir lögðu ÍBV á Há- steinsvelli í Vestmannaeyjum, 2:1. Mark Eyjamanna var sjálfsmark Kristins Jónssonar sem skallaði boltann í eigið mark eftir fyrirgjöf Tómasar Bents Magnússonar. Annar sigur KR-inga, sá fyrsti síðan í fyrstu umferð, en ÍBV hefur enn aðeins uppskorið tvö stig úr fimm leikjum, eitt í þremur heima- leikjum, og byrjun liðsins á tíma- bilinu þyngist enn. _ Ægir Jarl Jónasson kom inn í byrjunarlið KR í fyrsta sinn á tíma- bilinu og skoraði strax á 3. mínútu. _ Þorsteinn Már Ragnarsson kom til KR frá Stjörnunni í fyrra- dag og fór beint í byrjunarliðið. _ Kennie Chopart skoraði sigur- mark KR með glæsilegu skoti, hans 35. mark í deildinni á ferlinum. _ Atli Hrafn Andrason kom inn á hjá ÍBV og fékk rautt spjald fyrir tæklingu í uppbótartímanum. Hann er kominn í eins leiks bann. Sigurmark frá Nökkva KA knúði fram ævintýralegan sigur gegn FH á Dalvík, 1:0, og er með 13 stig eins og Valur, af fimm- tán mögulegum. FH-ingar sitja eft- ir með aðeins einn sigur í fimm fyrstu leikjunum. _ Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði sigumarkið úr vítaspyrnu í uppbót- artíma leiksins og hann hefur skor- að fjögur af átta mörkum Akureyrarliðsins til þessa. Þrettándi heimasigur Blikanna í röð Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason Kópavogur Viktor Örn Margeirsson skoraði sigurmark Breiðabliks og átti auk þess þátt í öðru marki Kópavogsliðsins gegn Stjörnunni. - Með fullt hús stiga á toppnum - Valur og KA bæði taplaus með 13 stig Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hlíðarendi Patrick Pedersen kom Valsmönnum á bragðið með fyrsta mark- inu gegn ÍA. Arnór Smárason og Aron Bjarki Jósepsson líka í baráttu. _ Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir San Marínó í vináttulandsleik sem fram fer í Serravelle, höfuðstað San Marínó, 9. júní. Sá leikur kemur í stað viðureignarinnar við Rússa í Þjóðadeild UEFA en Rússum var vísað úr keppninni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Íslenska liðið leikur þrjá aðra leiki í Þjóðadeildinni um þetta leyti, gegn Ísrael 2. og 13. júní og gegn Alb- aníu 6. júní. San Marínó er neðst á styrkleikalista FIFA og hefur aldrei áð- ur mætt Íslandi í A-landsleik. _ Alexandra Jó- hannsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er komin aftur til Breiðabliks, sem hún lék með frá 2018 til 2020, og verður þar í láni frá Eintracht Frankfurt í Þýskalandi til 30. júní. Alexandra hefur ekki komið við sögu í síðustu tveimur leikjum Eintracht og á heimasíðu félagsins kemur fram að hún hafi óskað eftir því að fara á lán til þess að komast í betri leikæfingu fyrir Evrópumótið á Englandi í sumar. Aðeins ein umferð er eftir í þýsku deildinni þar sem Eintracht er í fjórða sæti. _ ÍBV hefur fengið í sínar raðir Elvis Bwomono, landsliðsmann í knatt- spyrnu frá Úganda, en hann er 23 ára gamall bakvörður og hefur leikið tvo landsleiki fyrir Afríkuþjóðina. Bwo- mono lék með Southend í C- og D- deildum Englands í fjögur ár og var þar um skeið undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar núverandi þjálfara ÍBV sem var aðstoðarstjóri Southend tímabilið 2019-2020. _ Bandaríska knattspyrnukonan Alexa Kirton er komin til liðs við Stjörnuna. Hún er 23 ára varnarmaður og kemur úr háskólaliði Lobos-háskóla í Nýju-Mexíkó. _ Þorsteinn Már Ragnarsson, kant- maðurinn reyndi sem hefur spilað með Stjörnunni und- anfarin ár, er genginn til liðs við KR og fór beint í liðið gegn ÍBV í gær. Hann lék áð- ur með KR á ár- unum 2012-2015. _ Handknatt- leiksmaðurinn Pétur Júníusson er kominn til liðs við Aftureldingu á ný eftir hálfs fjórða árs fjarveru. Pétur, sem er 29 ára gamall línumaður, hætti vegna meiðsla á sínum tíma en tók fram skóna á ný og lék nokkra leiki með Víkingi í úrvalsdeildinni í vetur. Hann komst í landsliðshóp Ís- lands um skeið og á þrjá A-landsleiki að baki. Eitt ogannað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.