Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Page 8
inu. Munkar af reglu lieilags Benedikts varðveittu á miðöldum
þær leifar, sem til voru af læknislist fornaldar, og undirbjuggu á
ýmsan hátt jarðveginn fyrir gróður síðari alda, en á Þingeyrunt
var merkilegasta klaustur þessarar reglu á Norðurlöndum og þó
víðar væri lcitað. Flestir þcir, sent lærðu til læknis á fyrstu öld
íslenzkrar læknaskipunar, cða fram til 1850, áttu kyn sitt að rekja
til Víðidalstunguættar, og kunnari en frá þurfi að segja er hlut-
deild húnvetnskra lækna í því að ryðja hér á landi braut þeim
kenningum Pastcurs og Listers, sem orðið hafa eitt af frumskil-
yrðuni nútímámenningar, en hún væri óhugsandi, ef ekki væri
hægt að halda í skefjum þeim drepsóttum, sem áður hcrjuðu heims-
byggðina. Þá má og minnast þess, að fyrir 120 árum sýndu Hún-
vetningar það framtak fyrstir landsmanna að ráða til sín lærðan
lækni og hann ágætan, þar sem var Jóscp Skaftason í Hnausum,
cn létu sér ekki nægja þá mjög takmörkum liáðu læknaskipun,
sem ákvcðin var á þeim tíma af dönskum yfirvöldum.
Húnvetningar hafa nú sýnt, að þcir hafa enn þennan gantla arf
í fullum hciðri og tilja ckki vcra eftirbátar í heilbrigðismálum,
því að hér á Blönduósi cr nú risinn upp stærsti og veglegasti
héraðsspítali landsins og hefur ekkert framfaramál Austursýslunnar
átt svo miklum og almcnnum vinsældum að fagna sem jtað. Því bera
vitni þær mörgu og miklu gjafir, sem jressari stofnun hafa borizt
frá svo að segja hverju hcimili sýslunnar. Þessar gjafir hafa gert
j)að mögulcgt að koma húsinu upp á skemmri tíma cn ella og
hafa gert meira gagn en krónutalan ein fær greint, |)ví að vcgna
þeirra hcfur cnginn óþarfur dráttur orðið á framkvæmd verksins,
en við hann fara mikil verðmæti í súginn, svo sem sýnt hefur sig
við smíði ýmissa annara sjúkrahúsa um svipað leyti. Ríkissjóður
hefur |)ann hátt á að greiða aldrei sinn hlut fyrr cn eftir á og þó
ekki einu sinni að fullu ár hvert, cn okkur, sem að þcssu verki
höfum staðið, hefur orðið ótrúlega vel til með lánsfé í bili, svo
að aldrei hefur þurft að draga úr hraða verksins vegna fjárskorts,
þótt stundum liafi skollið hurð nærri hælum, því að hér cr unt
að ræða dýrt fyrirtæki, sem kostar um sex miljónir króna, um
það sem lýkur. Er j)að fyrst og fremst áð j)akka frjálsum fram-
lögum héraðsbúa sjálfra og annara velunnara, auk J)es, hve vel
hefur tekizt til með verkstjórn og vinnubrögð. Munu ýmsir hafa
hugsað svipað og gáfaður Vestur-Húnvetningur einn, sem fylgd-
ist með framkvæmd verksins og kvað hana ganga kraftaverki næst.
6