Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 20

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 20
Dagstofa sjúklinga á 2. hœð. snyrtiklefi, en þaðan liggur stigi upp í forstofuna á 2. hæð og þaðan til svefnherbergjanna á 3. hæð. Á þessari hæð eru auk les- stofunnar dagstofa með stóru, bogadregnu gluggaútskoti, borð- stofa og eldhús ásamt búri, en svalir eru út af borðstofunni yfir inngangsdyrum læknisíbúðanna. Mikill munur er á þessari íbúð og gamla læknishúsinu, sem orðið var elzta læknissetur í opin- berri eign, en þó er sá munur að sínu leyti ekki eins mikill og munurinn á gamla sjúkrahúsinu og þessum nýja spítala. Þessi íbúð má samt kallast glæsileg, og tekur hún fram flestum öðrum læknis- setrum, þótt hún sé sízt of stór fyrir lækni með fjölmennt skyldu- lið. Við tilhögun hússins var lögð á það mikil áherzla að sjá öllu starfsfólki spítalans fyrir sem beztu og vistlegustu húsnæði, því að rekstur hans í framtíðinni veltur mjög á því, að góðir starfs- kraftar hænist að honum og haldist þar. Á það ekki sízt við um væntanlega yfirlækna. Glerveggur skilur forskálann inn af aðaldyrunum frá stigahús- 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.