Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Page 23

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Page 23
Skurðstofa. þar dvcljast. Hinuni megin við |icssa garðönd cr íbuð hjúkrunar- kvenna, yzt í suðurálmu hússins. Er það rúmgóð forstofa með stóru sólskýli, fjórum íbúðarherbergjum, baðherbergi og litlu eld- húsi, með sérstökum skápi fyrir borðbúnað hvcrrar hjúkrunar- konu, Hafa [vær því þarna sitt hcimili út af fyrir sig. ///. hœÖ Á 3. hæð er aðalsjúkradeild spítalans með fjórum fjórbýlisstof- um, tveimur þríbýlisstofum, fjórum tvíbýlisherbergjum og sér- stakri fæðingarstofu, sem er einangruð frá aðalgangi og öðrum sjúkrastofum, svo að ónæði hljótist ekki af því, sem þar fer fram. Þarna cr því rými fyrir 31 sjúkling, ef hvert rúm er skipað. Auk þess er varðstofa, opin fram í göngin til auðveldara eftirlits, bað- herbergi, sérstök salerni fyrir karla og konur, skolklefi með borð- um úr ryðfríu stáli, býtibúr með uppþvottavél og línskápar. Þá 21

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.