Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Page 27

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Page 27
Við ar'minn í baðstofirimi. ingu í lofti, auk vcggljósa. Þetta cr stærsta vistarvcra stofnunar- innar og jafnframt sú glæsilcgasta, enda cr hún einnig samkontu- salur, þar sem halda má guðsþjónustur og minningarathafnir. Niðurhig Dagstofur, allar sjúkrastofur og göng cru máluð í mjúkum og þægilegum litunt, cn ekki höfð hvít. Tilbreyting cr allmikil í lita- vali, og fyrir gluggum á íveruherbergjum eru rósótt gluggatjöld. Húsgögn eru flcst úr gljáfægðu, ljósu birki eða úr tekkviði, en hurðir allar úr limbaviði og borðplötur úr formicaplötum í ýms- um litum. Húsið er því laust við þann kuldasvip, sem oft ein- kennir spítala, cr bjart, litskrúðugt og vingjarnlegt, enda líkara ,.privatklinik“ en venjulegu sjúkrahúsi. Allt hefur þetta sína sál- rænu þýðingu, stuðlar að vellíðan sjúklinga og bætir því bata- horfur þeirra. Er það von mín, að það geti að ýmsu leyti verið 25

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.