Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 36

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 36
JÓN PÁLMASON: Stutt yfirlit um samgöngubætur og aðrar opinberar framkvæmdir í Austur-Húnavatnsýslu síðustu 22 árin. Húnavatnssýsla hefur löngum verið talin eitt af beztu héruðum landsins. Valda því mörg atriði, en einkum þessi: 1. Þar eru um allar sveitir víðlend og frjósöm gróðurlönd, ágæt til ræktunar og beitar fyrir allan fénað. 2. Afréttarlönd eru þar víðlendari og gróður meiri en í flestum sýslum öðrum og er sá kostur mikilsverðari en flestir gera sér grein fyrir. 3. í ám og vötnum bæði á afréttum og í sveitum er mikið um nytjafiska og önnur hlunnindi eru all-víða í sýslunni, svro óvíða er eins. 4. í Húnavatnssýslu eru oft veðurgæði meiri en víðast annars staðar á landinu og svipað má segja um Skagafjörð. Hefur þetta sýnt sig mjög greinilega að undanförnu. Þegar harðindi voru sumar og vetur hér á árunum um Austurland og Norðausturland, þá náðu þau eigi til Húnavatns- og Skagafjarðarsýslna og eigi heldur vestar eða sunnar. Þegar svo koniu á síðasta ári frámuna- leg votviðri um Suðurland og Suðvesturland, þá slapp Húnavatns- sýsla og líka Skagafjörður tiltölulega vel, þó miklu betra væri þá tíðarfarið norðar og austar. Þetta og þessu líkt hefur oftar skeð. Þessi tvö systurhéruð Húnavatnssýsla og Skagafjörður verða sjald- an fyrir hinum verstu áföllum þegar staðbundin harðindi eru í landi. Þó hafa á fyrri öldum verið undantekningar frá þessu. F.n einungis þá, þegar hafís lá fyrir öllu Norðurlandi um lengri tíma eins og var hvað eftir annað á árabilinu 1880—90. 5. Sjávarafli hefur aldrei verið eins öruggur á Húnaflóa sem á 34 j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.