Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 38

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 38
þau einu í okkar héraði til samgöngubóta frá sjó og er að þeim mikil framför frá því sem áður var. En á næstunni er mjög áríð- andi, að ljúka við það nauðsynlegasta við hafnargarðinn á Skaga- strönd. Það er áætlað að kosti hálfa aðra milljón króna. 2. Vegabætur. A umræddu tímabili hefir verið unnið meira að vegabótum í sýslunni en á mörgum öldum áður. Eftir síðustu vegalagabreytingu eru þjóðvegir í sýslunni 259.7 km. Þar af talið akfært 232.4 km. Sýsluvegir munu vera 76.5 km og hreppsvegir 49.3 kílómetrar. Þessir kafiar hafa verið teknir í þjóðvegatölu á tímabilinu: 1. Vatnsdalsvegur frá Undirfelii um brú á VTatnsdalsá hjá Gríms- tungu og út að austan á Norðurlandsveg hjá Aralæk. 2. Reykjabraut: Af Norðurlandsvegi hjá Giijá um Reyki að Tindum. 3. Flugvallarvegur: Af Norðuriandsvegi að flugveilinum við Húnavatn. 4. Svínvetningabraut frá Svínavatni um Blöndubrú á Norður- landsveg norðan Svartárbrúar. 5. Bugsvegur frá Syðri-Löngumýri að Eiðsstöðum. ~6. Blöndudalsvegur frá Blöndubrú að Austurhlíð. 6. Svínadalsvegur: Af Reykjabraut við Svínavatn um Grund og Auðkúlu á Svínvetningabraut í Stóradalsflóa. 7. Svartárdalsvegur frá Bólstaðarhiíð að Stafnsrétt. 8. Skagastrandarvegur frá Skagaströnd að sýslumörkum austan Ásbúða. 9. Laxárdalsvegur: Af Skagastrandarvegi hjá Lækjardal að Skrapatungu. 10. Norðurárdalsvegur: Af Skagastrandarvegi upp Norðurárdal að sýslumörkum. Þessi mikla breyting hefur haft í för með sér og mun hafa stór- kostlega þýðingu fyrir héraðið. En að öðru leyti verður það stórmál, sem vegalagningarnar eru, eigi rætt hér að þessu sinni. 3. Brúargerðir: Þrjár stórbrýr og sjö smábrýr hafa verið byggð- ar í sýslunni á umræddu tímabiii. Stórbrýrnar eru: Blöndubrú, Vatnsdalsbrú og Laxárbrú hjá Skrapatungu. Smábrýrnar eru á þessum stöðum: Kornsá, Álftaskálará, Tunguá, Skriðugili, Torfa- iæk, Harastaðaá og Fossá. Á þessu ári er áætlað að brúa Svínadalsá. Eru þá eftir þessar ár, sem brúa þarf í héraðinu: Laxá í Nesjurn, Svartá lijá Fjósuní, 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.