Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 50

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 50
silungur í læknum. Frá Móbergsseli er skammt austur á Víðidal. Grundirnar austur frá túninu bera glögg merki mikillar umferðar. Þar er gata við götu á breiðri spildu. Senn erum við staddir á Þröskuldi, en svo heitir þar sem skarð- inu lýkur og Víðidalur liggur þvert við, allmiklu dýpri en skarðið. Séð norðnr Víðt dtú frá Þiífna- völlum. Fjarst fyrir miðju er Hryggjafjall. Víðidalur liggur nálega frá hásuðri til hánorðurs og er bcinn að kalla. Dalurinn er þröngur um þetta bil, undirlendi lítið utan deiglend nes við Víðidalsá. Rúmlega helmingur Víðidals liggur sunnan Litla-Vatnsskarðs, og er sá hluti hans þröngur og ekki byggilegur. Allur er dalurinn um 15 km á lengd og breikkar út og er búsældarlegur allra yzt og öll þau býli, sem vitað er um að á Víðidal hafi verið, voru norðan I.itla-Vatnsskarðs. Mjög fáar heimildir er að finna um byggð á Víðidal á fyrri öldum og ekki verður fengin nein vitneskja um íbúa hans nema á cinni jörðinni Gvendarstöðum, sem er yzt í dalnum og var í byggð fram undir síðustu aldamót. En munnmælin segja að dal- urinn hafi eitt sinn verið þétt setinn, en eyðst í Svartadauða 1402—1403. Flestar sögur segja að býlin hafi verið 14 og þá tölu nefnir Gísli Konráðsson fræðaþulur. Heldur verður að telja ósenni- legt að Víðidalur hafi nokkru sinni getað státað af svo mörgum býlum, því það eru þó ekki nema rúml. 7 km af lengd hans, sem talizt getur byggileg sveit. Munnmælin tilgreina aðeins 5 bæja- nöfn og öll þau nöfn cru cnn þá studd af nokkrum merkjum um byggingar og ræktun. Það er sennilegast að munnmælasagan um 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.