Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 52

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 52
höfuðbólið Reynistað. Lítið eitt norðan við Gyltuskarð, vestan árinnar, er Rauðagil og Rauðagilslækur. Sunnan við Rauðagilslæk- inn er grösug grund, sem er túnstæði gott. Þar er meint að bærinn Rauðagil hafi staðið, en engar ritaðar heimildir finnast um þá jörð og ekki gat ég greint merki um húsatóftir þar. Hins vegar er einmitt sennilegt að þarna hafi verið hær vegna góðra skilyrða til ræktunar og slægna. Næst skal komið við á Helgastöðum, þeir hafa verið nokkru utar en Rauðagil, austan árinnar, undir Stakkfelli, en svo heitir fjallið utan við Gyltuskarð. Það dregur nafn sitt af hvítri grjót- skriðu — Grettisskyrtu, sem er norðaustan í fjallstindinum. Helgastaðir eru norðan við lítið gil, sem heitir Helgastaðagil. '1 'únstæðið er mestmegnis þýfður bakki og hefur Víðidalsá fallið að túninu í vinkil að sunnan og vestan og brotið af því, en hefur nú á síðustu árum slegið sér frá og vestar á eyrarnar og bakkarnir cru grónir upp. Á Helgastöðum sér fyrir tóftum á þremur stöð- um, en einar eru lang-gleggstar, yzt og efst í túninu. Er sennilegt að þar hafi bærinn staðið síðast og verið færður undan ágangi árinnar. Eins og Þúfnavellir, fara Helgastaðir í eyði eftir miðja 17. öld og síðasti ábúandinn þar er tilgreindur í Jarðabók Á. M. og hét hann Egill Grettisson, hart nafn og við hæfi fjallanna. Munnmælin segja að á Helgastöðum hafi verið kirkja og hafi Víðidalsjarðir allar og e. t. v. fleiri býli í nágrenninu átt kirkju- sókn þangað. Hafi verið kirkja á Heígastöðum, hefur það verið snemma á öldum og sennilega ekki eftir miðja 14. öld, því nær óhugsandi er að hennar væri hvergi getið í heimildarritum eins og gömlum máldögum, sem margir hafa varðveitzt furðu lengi, enda verður af ýmsu líklegt að blómaskeið Víðidals hafi einmitt staðið á 12. og 13. öld og allur dalurinn hefur verið í eyði um langt árabil þangað til Þúfnavellir og Helgastaðir byggjast aftur á 16. öldinni, en sú byggð hefur verið stopul og varað stutt eins og að framán greinir. Talið er að neðst í Helgastaðatúni sé forn kirkjugarður og hafi áin brotið af honum, meðan hún féll að túninu. Margar sögur ganga um það, að þarna í bakkanum hafi menn fundið mannabein og fleira sem bendir á grafreit, svo sem mjög fúnar spýtur, einnig greinir Margeir Jónsson frá því að þarna hafi fundizt hnífur og bronsehnappur. Eins og fyrr segir, er Víðidalsá nú hætt að raska grafarró þeirra 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.