Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 57

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 57
„Dal í þröngum drífa stíf dynur á svöngum hjörðum. Það er öngum ofgott líf uppi í Gönguskörðum.“ En þarna vildi þetta fólk fremur búa, en að bíta náðarbrauð niðri í góðsveitunum, og það vissi, „að hvergi vorsólin heitar skín, cn hamrafjöllunum undir“. En rétt sem ég er sokkin ofan í hugleiðingar um fólkið í fjöll- unum, rekur þokubólstra framan Víðidalsfj öll og beint í fang okkur, og eftir augnablik er kominn liryðjuskúr. Regnið er svo stórfellt að ég verð gegnvotur á svipstundu. Regninu fylgdi kaldur fjallavindur. Trúað get ég því hér eftir að veður séu válynd í Himalajafjöllum, fyrst þau skiptast svo skjótt í lofti hér, á fjalli, sem ekki nær Mont Evrest nema í hæsta lagi í hné. Vegna þokunnar sláum við okkur lítið eitt norður á bóginn og ákveðum að taka Tröllabotna, sem liggja vestur í fjöllin gegnt Vesturáarskarði, og cr nokkur lægð í fjallið þar sem botnarnir niætast. Þegar við komum upp í Tröllabotna er skúrinn og þokan L’cngið hjá og aftur komið bezta veður og útsýni. Og von bráðar sjáum við niður í Laxárdal af Þröskuldi. Við sjáum yfir Langa- dalsfjöllin, vestur yfir Ása, dali og heiðar allt suður til Hofsjökuls og austur til Eyjafjarðarfjalla. Tjaldstað náðum við um 7 leytið að kvöldi og hafði þá ganga okkar staðið í 13 klukkustundir með hægri yfirfcrð og góðum hvíldum. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.