Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 61

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 61
Fólksflutningar hafa ekki orðið miklir á árinu; þó flutti einn bóndi burtu ur sveitinni með fjölskyldu sína. A árinu var lokið við byggingu á tveimur íbúðarhúsum úr steinsteypu. Er annað á Neðri-Harastöðum og hitt í Höfnum, og á Tjöm er í byggingu ibúðarhús úr steinsteypu. Komst það undir þak í haust. Skurðgrafa vann í hreppnum síðastliðið sumar, og einnig sumarið áður. Hefur hún unnið að framræslu á vegum Búnaðarsambands Húnavamssýslu á svæðinu austan Blöndu undanfarin ár og lauk við umferðina í haust. Einnig vann jarðýta talsvert í hreppnum í sumar. Að vegagerð var nokkuð unnið á árinu, og var, auk aðkallandi viðhalds, undirbyggður vegur á svokölluðum Sviðningsrinda; einnig nokkuð lagaður sneiðingur í Tjarnarbrekku, sem var ill yfirferðar. A síðastliðnu ári voru keyptar í lireppinn þrjár dráttan'élar, en áður voru aðeins þrjár til og þrjár jeppabifreiðar. Síðastliðið haust andaðist eftir langa legu Vilhjálmur Beilediktsson, bóndi a Brandaskarði; var hann atorkusamur starfsmaður meðan heilsa leyfði, bætti jorð sína mikið og húsaði myndarlega. Viðmótsgóður var hann, skemmtinn °g vel skáldmæltur. Munu margir sakna hans. I janúar 1956. Sigvmndur Bencdiktsson. FRÉTTABRÉF ÚR HÖFÐAHREPPI Janúar. Tíðarfar var fremur milt þennan mánuð. Vetranærtíð hófst hér á Skagaströnd um miðjan janúar. Gerðir voru út vélbátar, og er stærð þcirra frá 30—40 smálestir. Bátarnir voru þessir: Aðalbjörg, formaður Stefán Pálsson; Auðbjörg, formaður Óli Jón Bogason; Asbjörg, formaður Kristinn Jóhanns- son, Afli var sæmilegur. Febrúar. Miklar frosthörkur voru, og komst frostið í 28 stig á Celsíus. Snjór var fremur lítill. Sigfús Þorsteinsson, ráðunautur Búnaðarsambands A.- Húnvetninga, stofnaði hér sauðfjárræktarfélag. Marz. Tíðarfar var frernur stillt en töluvcrt frost. Guðni Sveinsson, fvrrum bóndi í Hvammi á Laxárdal í Bólstaðarhlíðarhrcppi átti sjötugsafmxli þann •9. marz. Apríl. Allmikil frost, cn snjólítið. Ólína Sigurðardóttir, fyrrum ljósmóðir, andast, 85 ára að aldri. Hjólreiðakeppni skólabarna fór fram á sumardaginn fyrsta. Skólabörnin sýndu sjónleikinn „Dóttur skýjakonungsins“. Maí. Frídags verkamanna, 1. maí, var minnzt mcð ræðu, cr formaður Verka- lýðsfélags Skagastrandar, Björgvin Jónsson, flutti. Enn fremur sýndi Björn Bergmann, kennari á Blönduósi, kvikmyndir. Karlakórinn „Húnar" á Blöndu- osi söng, undir stjórn Guðmanns Hjálmarssonar trésmíðameistara. Einsöngv- ari ltórsins var Fljálmar Eyþórsson bifrciðastjóri. Að lokum var dansað. UMF „Frani“ á Skagaströnd sýndi sjónleikinn „IIappið“ cftir Pál J. Árdal þann 6. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.