Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 64

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 64
laxastiga í gljúfrum Laxár, fyrir landi Höskuldsstaða. Er hann hið mesta mannvirki sinnar tegundar hér á landi, og hefur smíði hans staðið í þrjú sumur. Voru fyrst sprengdir stallar í bergið, en áin svarf þá burt, strax á næsta vetri. Þá var hafizt handa um að steypa tvo stiga, annan í fossinn með 8 kerum og hinn við hlaupið með 11 kerum, svo laxinn geti hvílt sig á göngu sinni. En alls var hér urn að ræða 9 metra hæðarmismun í Laxá. Binda menn miklar vonir við þessar framkvæmdir, en vatnasvæði Laxár er mikið, auk þess sem Norðurá fellur í hana. Félagið Fossar í Rvík hefur framkvæmt þetta, en fengið Laxá og Norðurá til umráða í 15 ár að launum, hjá veiði- félaginu Hængur. Það er félag þeirra bænda, er eiga land við ár þessar. Samkomuhús sveitarinnar er í Armótum, þar sem Norðurá fellur í Laxá, er það eign ungmennafélagsins Vorblær, en form. þess er Jónas Hafsteinsson, Nj álsstöðum. Kvenfélag Höskuldsstaðasóknar gaf vandað kirkjuorgel til Höskuldsstaða- kirkju á þessu ári, formaður félagsins er Soffía Sigurðardóttir, Njálsstöðum. Biskup landsins herra Asmundur Guðmundsson vísiteraði Höskuldsstaða- kirkju 10. júlí, var mannfjöldi mikill við þá messugjörð. Lestrarfélög starfa tvö í hreppnum, Framsókn fyrir Strandabæina, og Morgunroðinn fyrir býlin á Laxárdal. Búnaðarfélag Vindhælishrepps, en formaður þess er Magnús Björnsson, gekkst fyrir stofnun Sauðfjárræktarfélags fyrir hreppinn á þessu ári. For- maður þess er Hafsteinn Jónasson, Njálsstöðum. En ráðunautur félagsins er Sigfús Þorsteinsson. Undanfarin ár hefur Þórir Haukur Finarsson, stúdenr, verið farkennari í hreppnum, en hvarf að læknanámi í haust. Þá var ráðinn Sveinbjörn Magnús- son, kennari, frá Syðra-Hóli. Sjúkrasamlag Vindhælishrepps er hér starfandi, formaður Pétur Ingjaldsson. Hreppstjóri, oddviti og sýslunefndarmaður er Magnús Björnsson, Syðra- Hóii. Aðrir hreppsnefndarmenn eru: Ingvar Pálsson, Balaskarði, Þórarinn Þorleifsson, Neðstabæ, Björn Jónsson, Ytra-Hóli, Magnús Daníelss. Syðri-Ev. Þann 3. nóvember varð 80 ára Brynjólfur Lýðsson, f. 1875 að Stað í Hrúta- firði, ólst hann upp með foreldrum sínum, Lýði Jónssyni og Onnu Magnús- dóttur, er lengst bjuggu í Skriðnesenni í Bitru. Brynjólfur kvæntist Kristínu Indriðadóttur frá Ytri-Ey í Vindhælishreppi. Þau fluttu til Ytri-F.yjar 1901, eignuðust þau sex börn öll hinn mannvænlegustu. Þau hjón sátu hið forna sýslumanns- og kvennaskólasetur með prýði. Bætti Brynjólfur jörðina og reisti mikið steinhús 1930, sem lengi vel var hið stærsta hér í hreppi. Brynjólf- ur var yfirsmiður sjálfur, því hann er þjóðhagi á tré og járn, sem hann á kyn til. Hóf hann smíðar 19 ára gamall og var eftirsóttur til smíða. Reisti hann 6 steinhús og smíðaði við mörg timburhús. Hús þau er Brynjólfur smíðaði hafa reynzt vönduð og hlý. Brynjólfur nússti konu sína 1941, hann 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.