Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 74

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 74
Húnaþingi er af Björgunum, þar sem vegur þessi liggur yfir þau. Má því búast við, að hann verði fjölfarinn, þar sem hann líka er leiðin til Borgar- virkis, norðan að. Þá skulu hér nafngrcindir nokkrir menn, sem nú gegna opinberu starfi hér í sveit: Oskar Levý, bóndi, Osum, hreppstjóri og sýslunefndarmaður. I hreppsncfnd cru Jóliannes Lcvý, bóndi, Ilrísakoti, Jóscf Magnússon, bóndi, Hvoli, Sölvi Guttormsson, bóndi, Síðu, og Tausti Sigurjónsson, bóndi, Hörg- hóli. Jóhanncs Levý er oddviti sveitamefndar. Janúar ’56. FRÉTTABRÉF ÚR KIRKJUHVAMMSHREPPI A árinu 1955 má tclja frekar hagstætt tíðarfar hér í sveit. Veturinn fremur snjóléttur og fénaður allur vel framgcnginn. A sauðburði gcrði mikið snjó- hret, scm ekki mun þó hafa valdið tjóni á fénaði svo tcljandi sé. Grasspretta varð allgóð á túnum, þó gekk hcyskapur scint vcgna votviðra, gras spratt úr sér, en hev hraktist ekki til muna. F'é rcyndist vænna í haust en á sl. ári, meðalkjötvigt dilka var rúm 15 kg. Þyngsti dilkskroppurinn, sem inn var lagður hjá K.V.H., vó 28.5 kg, eign Jóns Gunnlaugssonar, Sauðá. Nokkuð var unnið í hreppnum með jarðýtum á vcgum Ræktunarsam- bands sýslunnar, þó var ckki hægt að fullnægja þörfum bænda á því sviði, á þó Ræktunarsambandið 5 jarðýtur. Nokkrar byggingaframkvæmdir voru í sveitinni, aðallega voru byggð fjárhús og heygeymslur. Búnaðarfélagið keypti steypuhrærivél á árinu, sem það lánar út til féiags- manna og er það mikilsvert fyrir þá sem em að byggja. F'ormaður Búnaðar- félagsins er Bjarni Sigurðsson bóndi á Vigdísarstöðum. I sveitinni starfa tvö sauðfjárræktarfélög, í norðurhlutanum Sauðfjárrækt- arfélagið „Vatnsnesingur“, formaður Loftur Þ. Jósefsson bóndi á Asbjarnar- stöðum, en í framhlutanum Sauðfjárræktarfélagið „Prúður“, formaður Bjarni Sigurðsson, Vigdísarstöðum. Hér cr starfandi ungmennafélagið „Hvöt“, formaður Olafur Þórhallssoti, kennari og bóndi á Syðri-Anastöðum. Tvö kvenfélög eru í sveitinni, „Von“, forinaður lngibjörg Daníelsdóttir, húsfrú á Bergsstöðum, og „Sigurósk“, formaður Ingibjörg Þórhallsdóttir, hús- frú á Syðri-Sauðadalsá. Hreppsncfndina skipa fimm menn, oddviti er Jón R. Jóhannesson bóndi á Syðri-Kárastöðum, ltyfirðingur að ætt, átti sextugsafmæli 17. des. sl. Var þá fjölmenni mikið saman komið á heimili hans og gleðskapur góður. Voru afmælisbarninu færðar gjafir, sem þakklætisvottur fyrir vel unnin störf í þágu sveitarinnar í nærfellt tuttugu ár. Aðrir í hrcppsnefnd eru: Árni Á. Hraundal bóndi í Grafarkoti, Bjarni 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.