Andvari - 01.01.2012, Page 66
64
ÁRNI HEIMIR INGÓLFSSON
ANDVARI
mDagur, 9. september 1937, bls. 178; Vísir, 24. janúar 1941, bls. 3; Þjóðviljinn, 29. apríl 1951,
bls. 7.
l03Róbert Abraham, „Upphaf samhljómsins," Samtíðin 13 (1946), 6. tbl., bls. 16.
,04„Stúdentar kynna bókmenntir úr sögu kaþólskrar kirkju á íslandi,“ Alþýðublaðið, 12.
febrúar 1955, bls. 8; „Guðfræðinemar veittu innsýn í hugarheim miðalda," Morgunblaðið,
23. febrúar 1955, bls. 2.
105„Dvaldist í hálfan mánuð í klaustri að kynna sér gregoríanskan söng,“ Alþýðublaðið, 4.
október 1953, bls. 8.
l06„Þorlákstíðir,“ Morgunblaðið, 13. september 1959, bls. 6.
l07„Doktorsritgerð Róberts A. Ottóssonar er grundvallarverk,“ Morgunblaðið, 13. október
1959, bls. 8. Ritgerðin ber heitið Sancti Thorlaci episcopi officia rhytmica et proprium
missœ in AM24I a folio (Kaupmannahöfn: E. Munksgaard, 1959).
l08Róbert Abraham Ottósson, „Ein fpgur Saung Vijsa...,“ Afmœlisrit Jóns Helgasonar
(Reykjavík: Heimskringla, 1969), bls. 251-59; „Das musiktheoretische Textfragment
im Stockholmer Homilienbuch,“ Opuscula IV, Bibliotheca Arnamagnaeana 30
(Kaupmannahöfn: Munksgaard, 1970), bls. 169-76; „Ein Prozessionsgesang der Mönche
zu Þingeyrar," Scientia Islandica 2 (1970), bls. 3-12; „Antifon“ (1. bindi, dlk. 162-63),
„Diskant" (3. bindi, dlk. 105-07), „Koral, Gregoriansk“ (9. bindi, dlk. 116-120) og
„Tvesang" (19. bindi, dlk. 83-86), Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder fra vik-
ingetid til reformationstid (Kaupmannahöfn: Rosenkilde og Bagger, 1956-78); „Iceland.
11/1,2 [Folk Music],“ The New Grove Dictionary of Music and Musicians (London:
Macmillan, 1980), 9. bindi, bls. 7-9.
109Dagur, 21. janúar 1937, bls. 9. Önnur tónlist í uppfærslunni var eftir Sigvalda Kaldalóns.
Drög að tónlistinni við Dansinn í Hruna eru í nótnahefti Róberts í Þjóðskjalasafni íslands,
RAO BA/1, 10.
""Kórnóturnar eru í Þjóðskjalasafni íslands, Róbert Abraham Ottósson, 2012-BA/3-13.
Svo virðist sem Róbert hafi samið verkið fyrir Samkór Reykjavíkur en ekkert varð af
flutningi þess. Um tónsmíðina skrifaði hann föðursystur sinni: „Vorlaufig habe ich den
148. Davids-Psalm komponiert (Chor und Klavier bzw. Orchester). Hoffe ihn mit meinem
Chor aufzufúhren. Er ist einfach in der Struktur - nicht gregorianisch, eher orientalisch-
ekstatisch (Ostinato-Básse, auf denen sich Steigerungen aufbauen),“ (R.A.O. til Grete
Abraham, Reykjavík, 1. nóvember 1953, í einkaeigu). í bréfi til Grete 1. febrúar 1952 segist
hann ennfremur hafa skissað konsert fyrir básúnu og hljómsveit, en af slíku verki er hvorki
til tangur né tetur. Um forleikinn að leikriti Dickens sjá Sigurður Grímsson, „Söngbjallan
(Cricket on the Hearth),“ Morgunblaðið, 29. desember 1950, bls. 7.
111 „Áheyrandi“, „Samkór Róberts Abraham,“ Verkamaðurinn, 6. apríl 1940, bls. 3; sjá einnig
„Auditor", „Samkór R. Abrahams,“ Dagur, 18. apríl 1940, bls. 65-66; „Söngskemmtun,"
Islendingur, 29. mars 1940, bls. 2. Lise Abraham heyrði kórinn æfa verk sonar síns skömmu
eftir að hún kom norður og var hæstánægð, eins og lesa má í bréfi hennar til Grete mágkonu
sinnar í Danmörku: „Mir gefállt die Composition ausgezeichnet - allerdings ist sie etwas
schwer zu singen, aber nachdem die ersten Schwierigkeiten úberwunden sind, singen die
Leutchen mit Lust!“ (Akureyri, 4. nóvember 1939, í einkaeigu).
1 uSafnadeild Ríkisútvarpsins, lakkplata nr. 80396. Fritz Weisshappel lék með á píanó í
lagi Róberts. Samkvæmt spjaldskrá RÚV var hljóðritunin gerð 22. mars 1949 en henni
var útvarpað 1. maí (Efnisskrár Útvarpskórsins, í einkaeigu). Ekki er vitað til þess að
verkið hafi verið sungið síðan, en hreinritaðar kórnótur sem eru meðal gagna Róberts á
Þjóðskjalasafni íslands benda til þess að hann hafi á síðustu æviárum sínum hugleitt að
flytja það með Fílharmóníu.
113Unnur Arnórsdóttir, „f hljómleikasal,“ Tíminn, 29. maí 1968, bls. 7.