Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2012, Side 86

Andvari - 01.01.2012, Side 86
84 SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR ANDVARl af þeim í gömlum svenskum orðbókum og sýnishorni Ströms af mállýzku bænda á Suðurmæri. 2) Hefi ég gjört orðregistur með ýmsum sögum, sem vöntuðu indices, yfir orð og talshætti, sem Síra Björn Halldórsson vantar, og líka bætt við dæmum upp á merkingar hjá honum, sem sjaldan fyrir koma eða sem annaðhvort eru vafasamar eða rangar, og er nú þetta orðasafn vaxið til 30 arka. Ur hvörri sögu fyrir sig hefi ég gjört registur í réttri stafrófsröð með útskýring á latínu og dönsku nema yfir þau orð, sem ég ekki skil til fullnustu. En ennþá hefi ég ekki gjört generalregistur yfir öll þessi orð, því það er mín fyrirætlan, ef mér endist líf og kraftur, með sama móti að gegnumganga allar sögur, laga- og máldagabækur, samt það bezta, sem skrifað er á nýjari íslenzku, og það hið fyrsta að gjöra generalregistur yfir allt saman, því án þessa getur ein íslenzk orðbók aldrei komizt til neinnar ákjósanlegrar fullkomnunar, og er þó samt eftir philosophice að niðurraða merkingum orðanna og leiða þær rétt út af dæmunum á hvörjum stað, sem er meira en eins manns verk, ef allt skal vera vel. Aungvum algjörlegum skáldaorðum hefi ég gefið rúm í mínu samsafni, því menn ættu að hafa sérskilda orðbók yfir þau.52 Hallgrímur nýtti sér bæði þekkingu sína á málum sem og heimspeki við orða- bókastörfin, en vildi vanda mjög til verka. Dapurlegur tónn birtist í bréfi til Konráðs Gíslasonar árið 1848. Hallgrímur fjallaði í bréfinu opinskátt um orðasöfnun sína og var þrjátíu ára starf við orðasöfnun ekki hátt skrifað hjá bréfritara. Það er átakanlegt að lesa að ennþá fannst honum orðasafnið ekki nógu vandað til útgáfu. Þá var Hallgrímur sár út í lærisvein sinn að koma ekki heim og taka við af sér.53 Þegar Konráð sótti um kennaraembætti við Lærða skólann í Reykjavík greindi hann frá samstarfi sínu og Hallgríms Schevings við orðabókastörf. Helsti ávinningurinn af allri iðni Hallgríms við orðabóka- söfnun var sá að hún kom Konráði að gagni, hann lærði og tileinkaði sér vinnubrögð læriföðurins. Líklega lét Hallgrímur eitthvað af safninu af hendi rakna til Konráðs. Jafnframt kom fram í bréfinu að Hallgrímur var búinn að safna til orðabókar í nýja málinu, en hafði það allt á sneplum.54 Löngu síðar vann Páll stúdent Pálsson það mikla afrek að hreinskrifa allt safnið af þess- um sneplum og raða í stafrófsröð.55 Jakob Benediktsson lýsir orðabókarstarfi Hallgríms á miklu jákvæðari hátt í greininni í Andvara, en hann gerði sjálfur í bréfinu til Konráðs: Hallgrímur Scheving gerði aldrei neina tilraun til að skipa safni sínu í orðabókarform. Og það sem lakara var: frá því var þannig gengið, á örsmáum miðum, gríðarlega illa skrifuðum, að næsta erfitt var fyrir aðra menn að hafa þess nokkur not. Sem betur fór skrifaði sá mikli hirðu- og nytjamaður, Páll Pálsson stúdent, allt safnið upp í stafrófsröð, og hefur sú uppskrift verið heimild þeirra sem síðar hafa notað safnið. En enginn hefur lagt út í að bera uppskrift Páls saman við miða Schevings ... þetta safn er þó stórmerkileg heimild um íslenzkt mál á síðari helmingi 18. aldar og fyrri helmingi hinnar 19. Þar er mikið tekið úr prentuðum bókum allt fram undir andlát Schevings 1861, nokkuð úr handritum og allmikið úr mæltu máli. Þar er eins og í Lbs. 220, 8vo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.