Andvari - 01.01.2012, Blaðsíða 120
118
ÁRMANN JAKOBSSON
ANDVARI
23 Árni Thorsteinsson, Harpa minninganna. Ingólfur Kristjánsson skrásetti (Reykjavík 1955),
237-38
24 Steingrímur Matthíasson, „Gröndal, Steingrímur, Matthías,“ 26.
25 Tómas Guðmundsson, „Þrjár kynslóðir — ein örlög,“ Gullnir strengir. íslenskir örlagaþættir
10. T.G. og Sverrir Kristjánsson settu saman (Reykjavík 1973).
26 Ingvar Stefánsson, „Gröndal og Gandreiðin,“ 52.
27 Á svipuðum brautum hafði Kristján Eldjárn verið í ritgerð um Heljarslóðarorustu nokkru
fyrr („Um Heljarslóðarorustu,“ Andvari nýr fl. (1962), 92-104 (bls. 103). Greinilegt er að
báðir hafa þeir lesið lýsingar Þorvalds Thoroddsen og Árna Thorsteinsson á skáldinu auk
hans eigin verka.
28 Þannig má finna orðið í blöðum og tímaritum frá 8. áratug 19. aldar (sjá m.a. Skírnir 51
(1877), 95; Skírnir 53 (1879), 108; ísafold 12. okt. 1878, ísafold 18. jan. 1879) og síðan verður
það enn tíðara eftir því sem á líður öldina og er þá notað í sálfræðilegri og læknisfræðilegri
merkingu (sjá m.a. Iðunn 7 (1889), 150).
29 Þórir Óskarsson, Undarleg tákn á tímans bárum, 70-76. Sigríður Ólöf Þóra Sigurðardóttir
(‘Eg lifði í löngunarfullum og endalausum draumum’, bls. 43) víkur hins vegar að róman-
tíska þunglyndinu sem hún tengir dálæti Gröndals á Byron lávarði.
30 Ronald Grimsley, „Romantic Melancholy in Chateaubriand and Kierkegaard,“ Comparative
Literature 8 (1956), 227-44.
31 Dagný Kristjánsdóttir, Kona verður til: Um skáldsögur Ragnheiðar Jónsdóttur fyrir full-
orðna (Reykjavík 1996); Dagný Kristjánsdóttir, „Þunglyndi og bókmenntir," Undirstraumar:
Greinar og fyrirlestrar (Reykjavík 1999), 343-61. Umræðan um þunglyndi í textanum hjá
Dagnýju er miklu dýpri og vandaðri en í þessari grein enda er megintilgangur minn ekki
að skýra þunglyndi Gröndals heldur að benda á það.
32 Sigmund Freud, „Sorg og þunglyndi," Ritgerðir. Sigurjón Björnsson þýddi, ritaði inngang
og skýringar (Reykjavík 2002), 61-79.