Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2012, Side 130

Andvari - 01.01.2012, Side 130
128 JON Þ. ÞOR ANDVARI Stutt kennslubók í íslendinga sögu fyrir byrjendur og var einkum ætluð til kennslu í barnaskólum. Hún var gefin út þrívegis og mikið notuð í skólum á fyrri hluta 20. aldar. Að meistaraprófinu loknu árið 1890 hafði Bogi fleiri áætlanir á prjónunum en að skrifa viðamikla sögu íslendinga. Hann hugðist skrifa doktorsritgerð, sem bendir eindregið til þess að hann hafi stefnt á embætti við háskólann. I því efni hugðist hann fara svipaða leið og Valtýr Guðmundsson hafði gert fáeinum árum áður, þ.e. að auka og dýpka meistaraprófsritgerðina svo úr yrði bók sem hann gæti lagt fram til doktorsvarnar. Meistaraprófsritgerð Boga fjallaði um verslun á Islandi og utanríkisviðskipti Islendinga á þjóðveldisöld og hlaut rannsókn á því viðfangsefni vitaskuld að fara saman við ritun heild- arverksins um sögu Islendinga. En það átti ekki fyrir Boga að liggja að verða doktor. Hann var kominn vel á veg með ritgerðina síðsumars árið 1897. Þá bárust honum frá íslandi fregnir af frumvarpi Valtýs Guðmundssonar um breytingar á stjórnarskránni og viðbrögðum alþingismanna við því. Að eigin sögn varð Boga svo mikið um þessar fréttir, að næstu mánuði og ár tók baráttan gegn Valtýskunni hug hans allan. Hann lagði doktorsritgerðina á hilluna og aldrei varð af því að hann legði hana fram til doktorsvarnar. Hann tók hins vegar aftur til við hana löngu seinna og svo virðist sem hún sé a.m.k. stofninn að ritgerð, sem bar yfirskriftina „Ferðir, siglingar og samgöngur milli íslands og annara landa á dögum þjóðveldisins“ og var gefin út í IV. bindi Safns til sögu íslands, sem út kom á árunum 1907-1915. Þetta er feikilöng og ýtarleg ritgerð, 325 blaðsíður í Skírnisbroti, og mjög fróðleg aflestrar.19 Fræðimennskan var aðalstarf Boga í fjóra áratugi en hann hafði fleiri járn í eldinum á þeim vettvangi en söguritunina eina. Hann var starfsmaður í Ríkisskjalasafni Dana á árunum 1893 til 1903 og styrkþegi Árnasafns í Kaupmannahöfn frá 1896 til 1912. Hann tók virkan þátt í íslenskum stjórnmál- um um langt skeið og sat á alþingi fyrir Árnesinga árið 1893. í Kaupmannahöfn vann hann mikið fyrir Hafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags, en þegar hún var lögð niður árið 1911 beitti hann sér fyrir stofnun Hins íslenska fræða- félags í Kaupmannahöfn, sem enn starfar, og var forseti þess frá stofnun, árið 1912, og til dauðadags. Á dögum Boga hafði félagið margvíslega útgáfu- starfsemi með höndum, gaf út Arsrit, sem hann ritstýrði og skrifaði mikið í, og árið 1913 hóf það útgáfu Jarðabókar Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Bogi og Finnur Jónsson önnuðust útgáfuna og það kom einkum í hlut Boga að búa jarðabókina til prentunar, Finnur kvaðst einungis hafa lesið prófarkir. Þegar Bogi féll frá voru komin út fjögur bindi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.