Andvari - 01.01.2012, Page 156
154
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON
ANDVARI
sögusafninu „Household Words““. Einnig þessi saga („Esther Hammond‘s Wedding-Day“)
er eftir annan höfund, Catherine Crowe að nafni (sbr. bók Anne Lohrli, bls. 89). Það verður
semsagt ekki framhjá því litið að íslendingar hafa verið nokkuð duglegir við að koma
verkum kvenhöfunda undir nafn Dickens.
18 Sigurður Skúlason: „Til lesenda“, í Charles Dickens: Davíð Copperfield, þýð. Sigurður
Skúlason, Reykjavík: Barnablaðið Æskan 1933, bls. 5-7.
19 „Formáli" (með undirrituninni „Útgefendur“), í Charles Dickens: Nikulás Nickleby, þýð.
Haraldur Jóhannsson og Hannes Jónsson, Reykjavík: Bókaútgáfan Ýmir 1944, bls. 5-8.
Charles Dickens: Lífsferill lausnarans. Eins og skáldið sagði börnum sínum og skráði fyrir
þau, þýð. Theodór Árnason, Reykjavík: Bókaforlag Jóns Helgasonar 1938, bls. 5.
21 Sbr. Jórgen Erik Nielsen: Dickens i Danmark, Kaupmannahöfn: Museum Tusculanums
Forlag 2009, bls. 39-40 og 46.
22 Charles Dickens: Oliver Twist. Saga munaðarlauss drengs, þýð. Hannes J. Magnússon,
Reykjavík: Barnablaðið Æskan 1943, bls. 5.
j'' Árni Matthíasso: „Útdráttur úr Oliver Twist", Morgunblaðið, 20. janúar 2007.
24Bogi Ólafsson: eftirmáli (án titils) við Charles Dickens: Ævintýri Pickwicks. Úr skjöl-
um Pickwick-klúbbsins, Bogi Ólafsson valdi og íslenskaði, Reykjavík: Bókaútgáfa
Menningarsjóðs 1950, bls. 304.
23 Charles Dickens: Ævintýri Pickwicks, bls. 5.
26 Charles Dickens: The Posthumous Papers ofthe Pickwick Club, London: Chapman & Hall,
and Humphrey Milford / New York: Oxford University Press [án ártals], bls. 32.
27 Sbr. umræðu í bók minni Tvímœli. Þýðingar og bókmenntir, Reykjavík: Bókmennta-
fræðistofnun Háskóla íslands / Háskólaútgáfan 1996, bls. 25-28.
28 Oliver Twist, aðlögun eftir Unni Evang, þýð. Andrés Indriðason, Reykjavik: Örn og
Örlygur 1981 og Oliver Twist, aðlögun eftir John Malam, myndskreytt af Penko Gelev og
Sotir Gelev, þýð. Björn Jónsson, Reykjavík: Skrudda 2007.
29 Glœstar vonir, aðlögun eftir Stellu Houghton Alico, myndskreytt af Angel Trinidad, þýð.
Sigríður Magnúsdóttir, Reykjavík: Græna gáttin 1995.
30 Walt Disney: Jóakim frœndi og jólin [Merry Christmas, Uncle Scrooge McDuck], þýð.
Guðni Kolbeinsson, Reykjavík: Vaka-Helgafell 1989.
31 Sbr. auglýsingu í Morgunblaðinu, 16. nóvember 1913.
32 Morgunblaðið 17. desember 2009.