Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2012, Page 175

Andvari - 01.01.2012, Page 175
ANDVARI BRAUTRYÐJANDI, ELDHUGI OG TRÚMAÐUR 173 unnar skortir ekki á að Bjarni kalli einstaklinginn til persónulegrar ábyrgðar í trúarlegu tilliti. Að því leyti sver hann sig í ætt við þær trúhreyfingar sem leggja meira upp úr trúarsannfæringu einstaklingsins en samsömuninni. Hér þarf þó ekki að vera um mótsögn að ræða. Bjarni hefur líklega litið svo á að hverjum og einum bæri að tileinka sér hinn sanna kristindóm á persónulegan máta. í fimmtu hugvekju sinni spyr hann hvert svarið yrði ef lesendur spyrðu sjálfa sig hve mikið þeir mundu vilja leggja í sölurnar fyrir trú sína og heldur áfram: Ef vér nú hugleiðum alt þetta rækilega og heimfærum það til sjálfra vor, og ef vér skyldum finna það með sjálfum oss, að vér ekki afdráttarlaust viðurkennum frelsara vorn og trú vora á hann ávalt og alstaðar, hvernig sem ástendur, bæði með orðum og breytni, — og að vér ekki elskum hann fram yfir alla hluti og heitar en alt annað og af hreinum og falslausum huga, — og að vér ekki tökum fúslega upp á oss sérhvern kross og sérhvert mótlæti fyrir Krists sakir og fyrir trúna á hans nafn, — þá vantar oss sannarlega mikið til þess að geta heitið Jesú Krists sannir lærisveinar; ...72 [Leturbr. Hundrað hugvekjurj Hér gætir trúarlegs strangleika sem vissulega á sér þó nýjatestamentislegar fyrirmyndir. Hugvekju sinni lýkur Bjarni samt á jákvæðari nótum þar sem hann boðar ekki dóm þeim sem þannig er ástatt fyrir. En áframhald ofan- greindra orða er: ... — ef vér finnum það og viðurkennum það, þá er mikið unnið, og þá getur varla hjá því farið, að hjá oss vakni innileg löngun eftir því að taka nýja stefnu, laga það sem aflaga fer, bæta það sem brotið er og taka stöðugum framförum í dygð og guðsótta; og fyrir einbeitta og stöðuga viðleitni munum vér með Guðs hjálp komast í tölu Jesú Krists sönnu lærisveina, þeirra sem eru sannarlega verðugir þess að bera hans nafn.73 Hér má segja að fram komi hefðbundin boðun lögmáls og fagnaðarerindis í lútherskum anda.74 Sá sem finnur til veikleika síns og horfist í augu við hann er ekki á glötunarstíg heldur stendur honum til boða nýtt upphaf. Hann hefur ekki glatað allri von heldur er þvert á móti „mikið unnið“. A öðrum stað kveður við svipaðan tón er Bjarni ræðir um „komandi dóm þegar „alt verður í ljós leitt, sem hér er hulið“ en þar leggur hann út af orð- unum „dæmið ekki, þá munuð þér heldur ekki verða dæmdir“ (Mt 6. 37) I því sambandi bendir hann á að Kristur hafi vissulega dæmt en þó „aldrei samfara hörku og kærleikslausum strangleika, heldur samfara mildi og kærleika".75 Þá boðar hann og fyrirgefningu og afturhvarf frammi fyrir dóminum.76 í hugvekjum Bjarna gætir líka siðfræðilegrar boðunar. I annarri hugvekj- unni byggir hann mjög á hinni alkunnu líkingu Krists um flísina og bjálkann. Hann ræðir þar um hve hryggilega oft skorti á miskunnsemi, umburðarlyndi, bróðurkærleika, réttlæti og sanngirni í dómum fólks um hvert annað.77 Með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.