Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Side 18

Víkurfréttir - 31.08.2022, Side 18
AVIS hefur sett upp hrað- hleðslustöð fyrir rafbíla sem staðsett er utan gjaldskylds svæðis á Keflavíkurflugvelli og stendur til boða fyrir al- menning. „Við viljum leggja okkar af mörkum í rafbílavæðingu á Ís- landi og með uppsetningu á þessari hraðhleðslustöð mun það gera starfsfólki flugvallar- svæðisins sem og atvinnubíl- stjórum sem keyra t.d mikið á milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur og kjósa sér rafbíl sem valkost talsvert auðveldara fyrir að viðhalda orkunni í raf- bílunum sínum.“ Segir Axel Gómez framkvæmdastjóri AVIS á Íslandi. Stöðin inniheldur eitt Cha- demo tengi og þrjú CCS tengi sem afkasta allt að 188kW. „Allir eru velkomnir að hlaða í hraðhleðslustöð AVIS sem staðsett er á Arnarvöllum 2“ segir Axel að lokum. Greitt er hleðslugjald sam- kvæmt gjaldskrá Ísorku. AVIS hraðhleðslustöð fyrir alla á Keflavíkurflugvelli KYNNING Opnunarhátíð Hertex Ásbrú Föstudaginn 2. september kl.12:00–18:00 Við opnun nýja og glæsilega HERTEX verslun og bjóðum ykkur að fagna með okkur. Gleðin hefst kl.15:00 föstudaginn 2. september að Flugvallarbraut 740 á Ásbrú. Hlökkum til að sjá ykkur! Athugið að búðin opnar kl. 12:00. Grillaðar pylsur, candy floss og skemmtun. Börnin fá blöðrur! Hér erum við! Gamla Icewear húsið 18 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.