Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 31.08.2022, Blaðsíða 18
AVIS hefur sett upp hrað- hleðslustöð fyrir rafbíla sem staðsett er utan gjaldskylds svæðis á Keflavíkurflugvelli og stendur til boða fyrir al- menning. „Við viljum leggja okkar af mörkum í rafbílavæðingu á Ís- landi og með uppsetningu á þessari hraðhleðslustöð mun það gera starfsfólki flugvallar- svæðisins sem og atvinnubíl- stjórum sem keyra t.d mikið á milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur og kjósa sér rafbíl sem valkost talsvert auðveldara fyrir að viðhalda orkunni í raf- bílunum sínum.“ Segir Axel Gómez framkvæmdastjóri AVIS á Íslandi. Stöðin inniheldur eitt Cha- demo tengi og þrjú CCS tengi sem afkasta allt að 188kW. „Allir eru velkomnir að hlaða í hraðhleðslustöð AVIS sem staðsett er á Arnarvöllum 2“ segir Axel að lokum. Greitt er hleðslugjald sam- kvæmt gjaldskrá Ísorku. AVIS hraðhleðslustöð fyrir alla á Keflavíkurflugvelli KYNNING Opnunarhátíð Hertex Ásbrú Föstudaginn 2. september kl.12:00–18:00 Við opnun nýja og glæsilega HERTEX verslun og bjóðum ykkur að fagna með okkur. Gleðin hefst kl.15:00 föstudaginn 2. september að Flugvallarbraut 740 á Ásbrú. Hlökkum til að sjá ykkur! Athugið að búðin opnar kl. 12:00. Grillaðar pylsur, candy floss og skemmtun. Börnin fá blöðrur! Hér erum við! Gamla Icewear húsið 18 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.