Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2022, Qupperneq 36

Víkurfréttir - 31.08.2022, Qupperneq 36
„Ég bara hágrét inni á hótelherbergi, ein í New York,“ segir Svanhvít Ósk Snorradóttir. Svanhvít er 23 ára og kemur frá Keflavík. Hún er að læra lífeinda- fræði við Háskóla Íslands en hún nýtir frítíma sinn í að fara í ræktina og læra kóresku. Svanhvít hefur alltaf verið heilluð af asískri menningu og í byrjun árs ákvað hún að láta draum sinn rætast og fara til Suður-Kóreu en hún dvaldi þar í þrjá mánuði. „Vinkona mín kom mér inn í KPOP tónlist og eftir það varð ég ástfangin af tónlistinni og tungumálinu. Ég byrjaði líka að horfa á K-drama og læra tungumálið og svo það kom eiginlega ekkert annað til greina en að fara þangað og upplifa þetta sjálf,“ segir Svanhvít. Úti í Kóreu bjó Svanhvít með sex stelpum sem komu víðsvegar að úr heiminum. Þá segist hún lítið annað hafa gert í Kóreu en að „lifa og njóta“ með vinum. „Ég var mikið að fara og skoða helstu ferðamannastaðina, fór í fjall- göngur og borðaði góðan mat. Svo fór ég auðvitað til Norður-Kóreu,“ segir Svanhvít og bætir við: „Það var geggjað, ég hef alltaf viljað fara þangað og sjá hvernig þetta er. Við fórum á safn og ég fékk að horfa út í gegnum kíki, maður sá svo sem bara hús og vinnandi fólk en það var samt geggjað því það gerði þetta allt svo miklu raunverulegra.“ Í Kóvinu á leið til Kóreu 36 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.