Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 35

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 35
Ótal hugsanir fæddust í huga hans á leiðinni þangað. Honum er þungt í hug, því enn hefir hann ekkert frétt af Gösku. En það er aðfangadagskvöld. Hann er á leiðinni í heimboð. Og hann á að vera kátur og glaður. Hjónin tóku á móti honum með opnum örmum. — Hann talaði við þau langa stund, alltaf um ísland, bara ísland. — En nú átti að fara að kveikja á jólatrénu. Bráðum mundi „Heims um ból“ hljóma um stofurnar. Gleðin skína á hverju andliti. Friður búa í huga hvers manns. „Jólabréf,“ sagði húsbóndinn brosandi. „Það var sent með það frá spítalanum." Hönd Gunnars skalf, þegar hann opnaði það. Það var frá Hábæ. Hjartað barðist ákaft um í brjósti hans meðan hann las það: Hábæ, 23. 12. 1914. „Kæri Arnar! Gaska er mikið veik. Það hafði gleymzt að senda skeytið frá gistihúsinu — og það kom of seint. Við höfðum lesið í blöðunum um afdrif „Úraníu“. Og við töldum víst, að þér hefðuð verið með. Gaska komst að þessu. Hún fékk snert af hjartaslagi. Það varð að skera utan af henni fötin. Við héldum, að hún mundi deyja í höndunum á okkur. Hún lá lengi með óráði og hita og talaði án afláts um yður. Nú er henni batnað svo, að hún hefir fullt ráð og rænu. Hún veit nú, hvernig í öllu liggur. Hún skrifaði nokkur orð á miða, þótt hún ætti örðugt með það, vesalings Gaska. Verið þér nú sterkur, Gunnar. Jólin geta orðið döpur fyrir yður og okkur öll. En þér verðið að koma hingað, kæri Gunnar. Hvergi getur yður þó liðið betur en hér — og Gaska bíður eftir yður. Yðar Marie Larsen.“ Hann tók miða Gösku. Höndin á miðanum var óstyrk. Hún hafði kysst bréfið og tár 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.