Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 49

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 49
legt yfir öllu. Og skyndilega var kyrrðarþögnin í náttúrunnar ríki rofin, og það var rödd öldungsins, sem rauf hana, því hann las hátt, eins og hann þann veg skildi betur: Lithúanía. Land mitt, landið hreysti, þú átt mikið lof skilið, Lithúanía. En sá einn veit, er átt hefir og eftir það misst. Fullkomin finnst mér fegurð þín í dag. Ég lít þig og ljóða, því löngun mín er til þín. Rödd Skavinski bilaði. Stafirnir virtust dansa á pappírnum fyrir augum hans. Það var sem eitthvað brysti í brjósti, og það var sem blóðalda losnaði frá hjarta hans og þrýstist að raddfærum hans og þaggaði mál hans. En er hann náði valdi á sér aftur, hélt hann áfram: Heilaga Guðs móðir, sem gætir Chenstohova! Þú blessar Ostrobrama og heldur verndarhendi þinni yfir borginni Novgrodek og trúum íbúum hennar. Eins og þú gafst mér þrek mitt aftur á æskuárum, þegar móðir mín ákallaði þig, grátbólgin, og ég lyfti augnalokum mínum, er þú svaraðir bæn hennar og mér fannst sem ég gengi inn að fótskör Guðs og þakkaði Honum lífið, sem þú endurgafst mér í náð Hans, — eins gef oss, vor heilaga Guðs móðir, á undur- samlegan hátt, vort ljúfa land.“ Veggur vilja hans hrundi á andartaki, eins og flóðgarður, sem haldið hefir flóðinu í skefjum um stund, en skyndilega verður undan að láta fyrir ofurmagni þess. Öldungurinn grét. Hann kast- aði sér á fjöruna. Silfurhærurnar hans kysstu hvítan sandinn. í 49 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.