Rökkur - 01.10.1922, Side 91

Rökkur - 01.10.1922, Side 91
eg hugði að telja þá, unz heyra mundi eg fótatak þitt jörðunni á. Fótatakið þitt. Fela þig við brjóstið mitt, fegin hugði eg þá. En á heiðum himinboga hvergi sá eg stjörnu loga — og ekki heyrði eg fasta fótatakið þitt og falið þig eg ekki gat við særða brjóstið mitt. En komdu nú, minn kæri, komdu og syngdu, gígjuna eg hræri. Komdu og syngdu, kæri minn, komdu nú í faðminn minn. Komdu, ekki bíð eg þessa bætur. Blóði rauðu grætur auga mitt þá, er oft þú lagðir varir á, varir þínar, vinurinn góði; viknaðu af óði, viknaðu af hjartans ljúfu ljóði.“---- Og hún starði út á fjörðinn og breiddi út faðm sinn móti seln- um. En hann kastaði ekki hamnum. Og augað grét blóði sem fyrr. Og hún kvað og kvað, unz hann svam nær hamrinum og kvað: „Háður er eg ekki ástinni þinni nú, út hjá skerjum á eg bú. Seytján börn í sjó, sýnist þér nóg? En háður er eg ekki ástinni þinni nú, út hjá skerjum á eg bú. Seytján börn í sjó, sýnist þér nóg? Og eitt þar að auki, en ekki í ektastandi, uppi á þurru landi. Ástinni þinni ekki er eg háður, 91

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.