Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 91

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 91
eg hugði að telja þá, unz heyra mundi eg fótatak þitt jörðunni á. Fótatakið þitt. Fela þig við brjóstið mitt, fegin hugði eg þá. En á heiðum himinboga hvergi sá eg stjörnu loga — og ekki heyrði eg fasta fótatakið þitt og falið þig eg ekki gat við særða brjóstið mitt. En komdu nú, minn kæri, komdu og syngdu, gígjuna eg hræri. Komdu og syngdu, kæri minn, komdu nú í faðminn minn. Komdu, ekki bíð eg þessa bætur. Blóði rauðu grætur auga mitt þá, er oft þú lagðir varir á, varir þínar, vinurinn góði; viknaðu af óði, viknaðu af hjartans ljúfu ljóði.“---- Og hún starði út á fjörðinn og breiddi út faðm sinn móti seln- um. En hann kastaði ekki hamnum. Og augað grét blóði sem fyrr. Og hún kvað og kvað, unz hann svam nær hamrinum og kvað: „Háður er eg ekki ástinni þinni nú, út hjá skerjum á eg bú. Seytján börn í sjó, sýnist þér nóg? En háður er eg ekki ástinni þinni nú, út hjá skerjum á eg bú. Seytján börn í sjó, sýnist þér nóg? Og eitt þar að auki, en ekki í ektastandi, uppi á þurru landi. Ástinni þinni ekki er eg háður, 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.