Bændablaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 18
18 Bændablaðið | Fimmtudagur 17. nóvember 2022 HAGTÖLUR LANDBÚNAÐARINS 12 mánaða sala á innlendum kjötvörum Alifuglakjöt Hrossakjöt Kindakjöt Nautakjöt Svínakjöt 9.112 tonn 1,0% 551 tonn -15,3% 7.254 tonn 14,3% 4.884 tonn 0,8% 6.426 tonn -2,2% Heimild: Mælaborð landbúnaðarins, september, 2022. FallþungiBætt bústjórn ástæða hækkunar Fallþungi sláturlamba haustið 2022 minnkar milli ára um 0,8 kg og er til jafns við meðaltal síðustu 10 ára. Einkunn fyrir gerð lambsskrokka lækkar úr 9,43 í 9,32 og einkunn fyrir fitu lækkar úr 6,60 í 6,31. Yfir 10 ára tímabil hefur einkunn fyrir gerð hækkað úr 8,56 í 9,32. Þetta er um 8,8% hækkun og er að mestu tilkomin vegna erfðaframfara og bættrar bústjórnar. Gerð Fita Samdráttur í Covid Sala á dilkakjöti hefur verið að aukast síðustu misseri. 12 mánaða sala í september var 7.254 tonn og hefur 12 mánaða sala aukist um 14,3% miðað við september 2021. Þegar þróun í sölu á lambakjöti er skoðuð síðustu mánuði virðast vera skýr merki þess að samdráttur varð í sölunni þegar Covid-19 kom upp og tók síðan að aukast um það leyti sem dregið var úr ferðatakmörkunum. Heimild: Mælaborð landbúnaðarins Mest flutt út af frystu Það sem af er árs 2022 hefur verið flutt út um 1.465 tonn af kindakjöti. Verð fyrir útflutning heldur áfram að styrkjast og er nú meðalverðið 862 kr/kg sem er hækkun um 8,3% frá meðalverði ársins 2021. Mest er flutt út af frystu lambakjöti í heilum og hálfum skrokkum eða 388 tonn. Meðalverð ársins er 984 kr/kg. Heimild: Hagstofa Íslands, október 2022 Dilkakjöt: Þróun á 12 mánaða sölu 0 1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 6.000 7.000 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 Ár le ga sa la , t on n Dilkakjöt - Þróun á 12 mánaða sölu COVID-19 Þróun einingaverðs fyrir útflutning á kindakjöti: Fryst lambakjöt í heilum og hálfum skrokkum 0 200 400 600 800 1.000 1.200 1.400 2017 2018 2019 2020 2021 2022 Kr /k g Þróun eininga r s fyrir t i dakjöti Fryst lambakjöt í heilum og hálfum skrokkum 6 mánaða meðaltal Meðtaltal mánaðar COVID-19 14,0 14,5 15,0 15,5 16,0 16,5 17,0 17,5 18,0 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 Fallþungi, kg 4,0 4,5 5,0 5,5 6,0 6,5 7,0 7,5 8,0 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 Fita 7,0 7,5 8,0 8,5 9,0 9,5 10,0 10,5 11,0 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 Gerð Útflutingur á kindakjöti eftir tollnúmerum 2020-2022 Magn, tonn Verðmæti, millj. kr Einingaverð, kr/kg 2020 2021 2022* 2020 2021 2022* 2020 2021 2022* Nýtt lambakjöt (02041000-02042309) 81 5 97 45 8 107 549 1.469 1.103 Fryst lambakjöt í heilum og hálfum skrokkum 206 443 388 177 374 382 860 843 984 Fryst kindakjöt í heilum og hálfum skrokkum 114 255 17 61 114 8 535 446 470 Klofnir 13 rifja hryggir fryst með beini 0 21 0 0 19 0 928 1.315 Aðrir hryggir og hryggsneiðar fryst með beini 28 98 38 51 134 52 1.834 1.367 1.344 Læri og lærisneiðar fryst með beini 77 497 213 78 476 228 1.023 959 1.072 Bógar og bógsneiðar fryst með beini 168 831 248 134 610 188 794 733 759 Slög og sneiðar af þeim fryst með beini 118 157 163 52 86 81 438 547 500 Annað fryst með beini 168 136 119 118 84 52 704 616 441 Fryst kindahakk 0 0 0 0 1 0 904 1.333 863 Frystar lambalundir 46 1 0 35 2 0 764 2.977 Frystir lambahryggvöðvar 2 15 3 5 17 6 3.516 1.134 2.141 Frystir lambalærisvöðvar 53 131 31 65 150 46 1.237 1.141 1.488 Slög og sneiðar af þeim, fryst, beinlaust 109 122 150 62 87 113 567 710 754 1.168 2.712 1.465 882 2.159 1.263 755 796 862 Heimild: Hagstofa landbúnaðarins, september, 2022. Tölur fyrir árið 2022 eru fyrir jan.–sept.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.