Bændablaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 17. nóvember 2022 Athugið! VÉLAR OG TÆKI FORPANTANIR 2023! Er komið að endurnýjun? Við erum með réttu tækin fyrir þig! Hagstætt verð ef þú pantar fyrir áramót. Við hvetjum til þess að panta tímanlega vegna lengri afgreiðslu- tíma hjá birgjum. McHale I Sulky I HiSpec I Giant I Gregoire Besson I Storth I Bergmann volundarhus.is · Sími 864-2400 GARÐHÚS 14,5 m² www.volundarhus.is Vel valið fyrir húsið þitt VH /2 2- 03 GARÐHÚS 4,7m² 34 mm bjálki / Tvöföld nótun GARÐHÚS 4,4m² GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs GARÐHÚS 9,7m² 45% afsláttur af flutningi á GARÐHÚSUM og GESTAHÚSUM á allar þjónustustöð- var Flytjanda. GESTAHÚS og GARÐHÚS sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður Sjá fleiri GESTAHÚS og GARÐHÚS á tilboði á heimasíðunni volundarhus.is Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar volundarhus.is og í síma 864-2400. HAUSTTILBOÐ Rýmingarsala · Allt á að seljast! 20% afsláttur af öllum garðhúsum og 15% afsláttur af völdum gestahúsum á meðan byrgðir endast. Takmarkað magn · Ekki missa af þessu · Fyrstur kemur fyrstur fær www.volundarhus.is Bjórböðin voru alltaf hugmynd um framþróun sem þau gengu með en þar er hægt að baða sig í svokölluðum ungbjór og drekka alvöru bjór af krana við hlið baðkarsins fyrir þá sem vilja njóta að utan og innan. Fyrirmyndin er vafalítið tékknesk en víðar í Evrópu þekkjast bjórböð sem þessi og mælast einstaklega vel fyrir. Eftir því sem greinarhöfundar hafa heyrt og prófað sjálfir stendur upplifunin í Kaldaböðunum erlendum fyrirmyndum síst að baki. Þá hefur veitingastaðurinn hlotið góðar viðtökur og nú síðast var verið að opna Hótel Kalda, sem hóf starfsemi formlega 1. september 2022. Kaldi hefur á þessum árum vaxið úr því að vera 160 þúsund lítra brugghús í 380 fm skemmu á Árskógssandi yfir í að vera brugghús sem getur framleitt rúmlega 700 þúsund lítra, Bjórspa og veitingastaður og nú síðast hótel. Og engan veginn virðist fjölskyldan vera hætt. Þess má einnig geta að á nýársdag 2019 var Agnes sæmd heiðursmerki hinnar Íslensku fálkaorðu, fyrir framlag til atvinnumála í heimabyggð. Greinarhöfundar vilja hins vegar meina að Agnes hafi fyrst og fremst fengið fálkaorðuna fyrir framlag sitt til bjórheima. Það er því sannanlega hægt að segja um þetta ævintýri að oft velti lítil þúfa þungu hlassi. Stuttleg og að því er virtist fremur lítilvæg skemmtifrétt á miðvikudagskvöldi á RÚV kom ekki bara þessu brugghúsi af stað heldur var árangur Kalda þannig að handverksbjórabylgjan spratt upp í kjölfarið. Reyndar kom fram annað brugghús á svipuðum tíma, Ölvísholt, sem einnig er starfandi enn þann dag í dag, en það er m.a. efni næstu greinar. Kaldi hefur vaxið jafnt og þétt á þessum rúmlega 16 árum sem liðin eru frá stofnuninni og er í dag meira en bara brugghús. Árið 2017 opnaði fyrirtækið t.d. bjórböð. Mynd /Kaldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.