Bændablaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 17. nóvember 2022 Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaður Charles Darwin, óvenjustórri flugu sem hann fann á eyjunni Bacan sem tilheyrir Maluku-eyjaklasa Indónesíu. Vallance varðveitti eitt kvenkyns- eintak og lýsti því sem óvenju stórri svartri og vespulíku skordýri með stóra og sterklega kjálka eins og hjartarbjalla. Paddan, sem hlaut heitið risa byflug Wallace, Megachile pluto, er fjórum sinnum stærri en venjuleg humla og með allt að 64 millimetra vænghaf. Lengi von á einum Lítið fór fyrir flugunni eftir að Wallace lýsti henni og rúm öld leið þar til henni var lýst aftur. Árið 1981 fannst eitt bú ekki langt frá staðnum sem Wallace fann fluguna sem hann greindi en síðan hvarf hún af sjónarsviðinu. Jafnvel var talið að tegundin væri útdauð í kjölfar skógareyðingar vegna ræktunar olíupálma. Svo skaut flugunni upp aftur þegar tvö dauð eintök af henni fundust á safni í Hollandi og hafði þeim verið safnað 1991. Sama ár voru svo tvö dauð eintök boðin söfnurum til sölu. Fréttirnar um dauðu eintökin þóttu bæði góðar og slæmar. Það var jákvætt að paddan hafði fundist árið 1991 en neikvætt að öll eintökin voru dauð. Bú finnst Árið 2019 var gerður út leiðangur til að finna fluguna og eftir að hafa sýnt innfæddum mynd af henni leiddu þeir leiðangursmennina að búi skammt frá þorpinu. Fljótlega kom í ljós að innfæddir höfðu alltaf vitað af henni enda ekki auðvelt að verða ekki var við hana vegna stærðarinnar. Heiti hennar á máli innfæddra er raja ofu, eða flugnahöfðinginn. Safnarar greiða hátt verð Eftir að búið fannst hafa skordýrasafnarar boðið hátt verð í eintök af heillegum flugum enda er hún á lista yfir tegundir í bráðri útrýmingarhættu. Að minnsta kosti eitt eintak af henni hefur verið selt fyrir jafngildi einnar og hálfrar milljónar króna. /VH Eintakið sem Wallace fann um miðja nítjándu öld. Mynd / zoologicallyobsessed.com Undur náttúrunnar: Fljúgandi bolabítur Við Norðurlandsveg - 560 VarmahlíðSími: 453 8888 - Opið virka daga kl. 9-17 Ertu tilbúinn í veturinn? Allt fyrir útiveruna og margt margt fleira!velaval.is alltaf opin! Redback reiðskórnir eru komnir aftur! Sendum um land allt! KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is HAGKVÆM DEKK FYRIR ALVÖRU KRÖFUR Þegar velja skal vinnuvéla- og landbúnaðardekk skipta gæði, ending og áreiðanleiki höfuðmáli. Maxam dekkin eru hagkvæmur kostur og hafa reynst vel við krefjandi aðstæður. Gerðu kröfur - hafðu samband við sölumenn okkar í síma 590 5280 og kynntu þér kosti Maxam dekkjanna. Víkurhvarfi 8 | 203 Kópavogi | S. 544 4656 | mhg.is VETRARBÚNAÐUR Salt- og sanddreifarar. Amerísk gæðatæki sem endast. Fornleifarannsóknir: Frummenn vildu vel steiktan fisk Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda til að forfeður okkar hafi eldað mat mun fyrr en áður hefur verið talið. Af leifunum sem fundust í fornu eldstæði við stað þar sem áður var á má ætla að Homo sapiens hafi fyrir 780 þúsund árum eldað fisk yfir opnum eldi og að þeir hafi viljað borða hann vel steiktan. Er það um 600 þúsund árum en áður hefur verið talið. Fornleifafræðingar hafa lengi bitist um hvenær fornmenn fóru fyrst að elda mat í stað þess að borða hann hráan þar sem erfitt er að sanna hvort eldstæði hafi verið notað til að elda eða bara til að halda á sér hita. /VH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.