Bændablaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 17. nóvember 2022 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiTUNGUMÁL ÍSKUR STUTT- NEFNI ÞEYSAST FYRIR- FERÐ KVK NAFN SLAKUR EIN- DREGINN HÝÐI HÁLFAPI EKKI NOKKRU FJÖRGAST MÁLMUR ÞUSA KRAFTI SVIÐ MÆÐI ÁLKA BLÖSKRI AFKVÆMI ÁRI ALLT Í LAGI DROLLSÖNG- LEIKUR Í RÖÐ SLÓR AFKIMI GNEISTA ERFÐA- VÍSIR STÖÐUGT FLÆÐA LASLEIKI ÓHEFT TVEIR EINS TVEIR EINS SVIPTUR ÚTDEILT ÞJÓTA KVK NAFN TVENND BRÆÐIRÓMVERSK TALA EGGJAR ÞÓNOKKRA EMJAN FLÍK UMGERÐA FRÁBÆR LENGJA LÖMUN STAÐAL- GILDI ÖFUG RÖÐ ÓKJÖR FYRIRVARI ÖFUG RÖÐ TOR- TRYGGJA VÖRU- BIRGÐIR TVEIR EINS FAGUR- GALI TVEIR EINS SKIMA LIPUR TÆPLEGA STEFNAKK NAFN GÆLU- NAFN SPILDA H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 186 RANGLA STAFUR HEIÐUR FÁSINNA RJÁL REIÐUR SDÍVAN V E F N S Ó F I TUNGUMÁL KHRÓP A L L ILLVILJI Ó V I L D AÁVINNA F L HÆLA STARFA M I K L A R NÓTA INNHORN K V I T T U N K LÍKAMS- PARTUR HALLI BURT S K A K K I HRIFSAÐI DUGUR Í RÖÐ SPAÐI R S FLANDRAHÁVAÐI RTVEIR EINS ÁTT A A L F A BYLUR SKORTIR ENDAST V A N T A R ÞRAUT KUPPHAF F Æ R HVERSU GNAUÐA H V E GLÓSA KÚFAÐUR N Ó T E R ASLUNGINN F R Á H V A R F GLEYPA BLETTIR K O K A STAÐNASINNA- SKIPTI I I ATHAFNA- SAMUR NAFNGIFT V I R K U R FJAS FLÖKTI R A U STVEIR EINS S HLIÐ TÖFRAORÐ S Í Ð A KEPPNI HRATT L E I K NUGGA LALL N Ú T Á K N A FLETIR FUGL H L I Ð A R MÁNUÐUR RÞÝÐA O L Í A KK. NAFN ÁTT G A U T I SMÁBITI ÖFUG RÖÐ Ö G NELDSNEYTI F A Ö G R N NÆSTUM Ú N A Æ S R T R AFTUR- KALLA I R SINDRA I G F L T Ó A AUMMERKI ÓNOTAST H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 185 Bænda Skráðu smáauglýsinguna á bbl.is SÖFNIN Í LANDINU Listasafn Árnesinga er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga, en öll sveitarfélögin í Árnessýslu eiga aðild að henni. Þau eru Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, H r u n a m a n n a h r e p p u r , Hvera gerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg og Sveitarfélagið Ölfus. Listasafn Árnesinga sem staðsett er í Hveragerði býður upp á fjölbreyttar og metnaðarfullar myndlistarsýningar eftir innlenda og erlenda listamenn. Yfirstandandi sýning Summa & Sundrung leggur áherslu á skurðpunkta, kannar margbreytileika, og gefur áhorfendum möguleika á að ferðast um nútímaleg verk vídeó- og raflistarfrumkvöðlanna Garys Hill, Steinu og Woody Vasulka. Steina (Steinunn Briem Bjarnadóttir Vasulka f. 1940) er íslensk en hefur lengst af búið í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni sínum, Woody Vasulka. Woody, sem féll frá árið 2019, var einnig íslenskur ríkisborgari en fæddist í Tékkóslóvakíu árið 1937. Gary Hill er fæddur í Bandaríkjunum (1951) en eins og á við verk Steinu og Woody hafa verk hans verið sýnd í mörgum af þekktustu söfnum heims. Sýningin sem nú er uppi í Listasafni Árnesinga mun svo halda áfram og ferðast til annarra safna í Evrópu og Bandaríkjunum á næstu árum. Safnið heldur einnig úti markvissu fræðslustarfi þar sem unnið er með nemendum á mismunandi skólastigum, listamönnum, fræðimönnum og almenningi. Málþing, námskeið og smiðjur eru haldin reglulega fyrir almenning þar sem fólki gefst kostur á að vinna með mismunandi miðla í tengslum við sýningar safnsins. Listasafn Árnesinga hefur einnig að undanförnu staðið að verkefninu Smiðjuþræðir sem snýst um að keyra út seríu af fjölbreyttum og færanlegum listasmiðjum. Starfandi listamenn úr ólíkum listgreinum leiðbeina á smiðjunum og ferðast þær til allra grunnskóla í Árnessýslu. Markmiðið með Smiðjuþráðunum er að rækta tengsl safnsins við nærsamfélagið og veita börnum og unglingum í sýslunni tækifæri á að taka þátt í fjölbreyttu og vönduðu menningarstarfi óháð búsetu. Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði en árið í ár er þriðja árið sem Smiðjuþræðir fara fram. Í vetur verða ýmsir aðrir viðburðir á döfinni í safninu, m.a. fjölskyldusmiðjur, upplestur á ljóðum og bókmenntum. Listasafn Árnesinga var á sínum tíma fyrsta listasafnið utan höfuðborgarsvæðisins sem opið var almenningi og verður safnið 60 ára árið 2023. Á næsta ári verða valin verk úr safneigninni sýnd í tilefni afmælisins. Rekja má upphaf safnsins til rausnarlegrar gjafar frú Bjarnveigar Bjarnadóttur og tveggja sona hennar, Bjarna Markúsar og Lofts Jóhannessona. Á tímabilinu frá 1963 til 1986 færðu þau Árnesingum liðlega sjötíu listaverk að gjöf. Verkin eru eftir helstu listamenn þess tíma, það elsta frá árinu 1900 en flest verkin eru frá miðbiki síðustu aldar. Árið 2018 var Listasafni Árnesinga veitt íslensku safnaverðlaunin, en þau eru viðurkenning sem veitt er annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Í safninu er starfrækt skemmtileg safnbúð sem selur einstaka listræna gjafavöru og svo er hægt að kaupa sér kaffi og meðlæti og njóta tilverunnar á blómlega kaffihúsinu okkar og einnig er fræðsluhorn. Opnunartími er eftirfarandi: Sumaropnun: opið alla daga frá klukkan 12–17. Vetraropnun er opið alla daga nema mánudaga frá klukkan 12–17. Aðgangur að safninu er ókeypis og öll velkomin. Kristín Scheving. Listasafn Árnesinga: Rækta tengsl við nærsamfélagið Yfirstandandi sýning Summa & Sundrung leggur áherslu á skurðpunkta, kannar margbreytileika, og gefur áhorfendum möguleika á að ferðast um nútímaleg verk vídeó- og raflistarfrumkvöðlanna Garys Hill, Steinu og Woody Vasulka. Mynd / Simone De Greef Þetta er flott í garðinn þinn! SMH Gróðurhús ehf. Sími: 866-9693 Facebook: Gróðurhús SMH ehf Þriggja arma LED ljos sem skrúfast í venjuleg perustæði og hentar vel í stærri byggingar og skemmur 80W - 8000 Lúmen. Verð kr. 8.000 LED perur fyrir Flúrlampa! 3 Stærðir - Allar perur : Verð kr. 1.000 - 60 CM LED pera 9w - 4000K hvít - 120 CM LED pera 18w - 4000K hvít - 150 CM LED pera 22w - 4000K hvít ALMANAK HÍ ER KOMIÐ Í VERSLANIR! HÁSKÓLA ÚTGÁFAN Hér er að finna yfirlit um hnetti himingeimsins, mælieiningar, veðurfar, stærð og mannfjölda allra sjálfstæðra ríkja og tímann í höfuðborgum þeirra. Af nýju efni má nefna grein um útþenslu alheimsins og grein um lengingu dagsins eftir vetrarsólhvörf. Háskólaútgáfan sér um dreifingu. www.almanak.is www.haskolautgafan.is „Auk dagatals flytur almanakið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Lýst er helstu fyrirbærum á himni sem frá Íslandi sjást, stjörnukort, áttavitastefnur á Íslandi og kort sem sýnir helstu tímabelti heimsins. Yfirlit um hnetti, mæliei ingar, ve urfar o.fl. Af nýju efni má nefna grein um segulstirni en það er óvenjuleg tegund nifteindastjarna með mun sterkara se ulsvið en hinar hefðbundnu nifteindastjörnur. Segulstirni eru gjarnan uppsprettur hrina háorkugeislunar í geimnum. Í annarri grein er fjallað um hvaða reikistjarna sólkerfisins muni að jafnaði vera sú sem næst er jörðu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.