Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Síða 17

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Síða 17
Íslenska þjóðfélagið 1. tbl. 13. árgangur 2022, 17–32 © höfundar 2022. Tengiliður: Berglind Rós Magnúsdóttir, brm@hi.is Vefbirting 24. mars 2022. Birtist á vefnum https://www.thjodfelagid.is Útgefandi: Félagsfræðingafélag Íslands, Gimli, Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík Mótun verðuga sjálfsins í menntaskólanumi Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor Unnur Edda Garðarsdóttir, aðjúnkt ÚTDRÁTTUR: Í greininni eru greind þau félagslegu og tilfinningalegu átök sem framhaldsskólanemendur upplifa þegar þau ganga í mennta- skóla sem þau hafa lært að sé bæði merkilegri og fínni en þeir staðir sem þau hafa fram að því alið manninn á. Þetta eru nemendur sem eiga ekki uppruna sinn í táknrænum heimi borgaralega hvítflibbans heldur koma úr þorpinu eða sveitinni eða eiga sér bláflibbabakgrunn. Nýtt er hugtaka- líkan Bourdieu til að greina þá hvata sem verða til þegar veruhátt og vett- vang skortir samhljóm og það þykir virðingarvert að laga sig að vettvangi. Gagnasöfnun fór fram á árunum 2017-2019 og voru tekin djúpviðtöl við 48 stúdentsefni í 10 framhaldsskólum, þar af fjórir landsbyggðarskólar. Fjórðungur viðmælenda úr hátt skrifuðum skólum reyndist hafa bláflibba- uppruna og eru raddir þeirra leiðarstef í greininni. Nemendurnir hafa gert sér far um að taka upp gildi og viðmið sem tíðkast á skólavettvangnum en verða á sama tíma mjög gagnrýnin á lífsmáta og hugmyndir á uppruna- vettvangi. Þetta ferli getur verið sársaukafullt og markast af andstæðum tilfinningum eins og skömm, stolti, sektarkennd og létti. LYKILORÐ: Félagsleg uppsveifla – Framhaldsskóli – Bláflibbauppruni – Bourdieu – Veruháttur ABSTRACT: In our post-modern societies social mobility is one of the grounding principles of meritocracy along with neo-liberal imaginaries emphasizing individual responsibilities of future possibilities. The edu- cation system in the Nordic countries is a field where everyone should enjoy their merits and reach their potential regardless of their origin. As Bourdieu and other critical scholars have pointed out, this elite education- al process seems more complicated for the students who have not been raised in a bourgeois middle-class family. The analysis presented here reveals that Iceland is no exemption from that. The article is based on a qualitative dataset of 48 students from 10 upper-secondary schools. Half of the schools are highly selective schools in urban areas and a quarter of the participating students happened to have blue-collar and/or rural back- grounds. The analysis focuses on the interplay between habitus and field, with a focus on the habitus that is not like ‘fish in the water’; how it is ÍSLENSKA ÞJÓÐFÉLAGIÐ tímarit um íslenskt þjóðfelag … … sem fræðilegt viðfangsefni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.