Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Blaðsíða 84

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Blaðsíða 84
Skólaþjónusta sveitarfélaga við nemendur og foreldra: Stefna, skipulag og inntak 84 .. terises the policy, organization and content of the services and how likely they are to support education for all. The findings are a part of a larger re- search project on municipal school services. They are based on a question- naire submitted to the principals of preschools and compulsory schools and school service directors, interviews with school service staff in five cases, and a document analysis of the respective municipal web pages. The main findings are: 1) that the policy and practices of school services are characterized by an emphasis on the analysis of deviations defined as students’ problems, 2) that the effectiveness of consultation following diagnosis needs to be increased and that the common understanding of its nature and content needs to enhanced, 3) support for school services needs to be strengthened in tackling the challenges of education for all, and 4) there is a need for more active coordination of service systems outside the school. The results draw attention to education for all and equity in edu- cation at the national level and can be used by municipalities to enhance services for individual students and teachers and to strengthen schools as professional institutions. KEYWORDS: municipality school services - diagnosis - clinical and so- cial model of disability - inclusive education - school-based consultation Inngangur Með lögum um grunnskóla nr. 66/1995 var lögfest að sveitarfélög tækju að sér rekstur grunnskóla frá 1. ágúst 1996 en áður höfðu þau annast rekstur leikskóla. Í kjölfarið voru átta fræðsluskrifstofur sem ríkið hafði rekið í jafnmörgum fræðsluumdæmum lagðar niður en sveitarfélögum gert að stofna til skólaþjónustu fyrir þá leik- og grunnskóla sem þau ráku. Samkvæmt 2. gr. reglugerðar um skóla- þjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum nr. 444/2019 (hér eftir nefnd reglugerð um skólaþjónustu) tekur skólaþjónusta „annars vegar til stuðnings við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra“. Markmið þjónustunnar er að „kennslufræðileg, sálfræðileg, þroskafræðileg og félagsfræðileg þekking nýtist sem best í skólastarfi“ og að „efla skóla sem faglegar stofnanir sem geti leyst flest þau viðfangsefni sem upp koma í skólastarfi“. Í 3. gr. reglugerðarinnar er einnig tekið fram að sveitarfélög skuli „mæla fyrir um það í skólastefnu sinni hvernig markmiðum þessarar reglugerðar verði náð“. Sveitarfélög hafa töluvert frelsi um framkvæmd og skipulag skólaþjónustunnar og hún hefur þróast á mismunandi hátt milli sveitarfélaga á þeim 25 árum sem liðin eru síðan þau tóku hana að sér. Á þessum tíma hefur engin heildstæð rannsókn verið gerð á því hvernig skipulag og inntak þjón- ustunnar hefur þróast og á hvaða viðhorfum hún er byggð (sjá þó rannsókn Rúnars Sigþórssonar, 2013). Þessi grein er byggð á gögnum úr rannsókn á umgjörð og starfsháttum skólaþjónustunnar og hvernig sveitarfélögin standa að því að tryggja skólum sínum þann aðgang að henni sem þeim ber samkvæmt lögum og reglugerð um skólaþjónustu (nr. 444/2019). Í greininni er sjónum beint að þeim þætti skólaþjónustu sem skilgreindur er í framangreindri reglugerð sem stuðningur við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra. Markmið hennar er að draga upp mynd af því hvað einkenni stefnu sveitarfélaga um þennan þátt skólaþjónustu, skipulag hans og inntak, og setja hvort tveggja í samhengi við ákvæði íslenskrar skólastefnu um menntun fyrir alla, eðli ráðgjafar og leiðir til þess að efla innviði skóla sem faglegra stofnana. Markmið greinarinnar er meðal annars sett í ljósi niðurstaðna úttektar á framkvæmd stefnu um menntun fyrir alla á Íslandi (European Agency for Special Needs and Inclusive Education, 2017) (hér eftir er European Agency for Special Needs and Inclusive Education til einföldunar nefnd Evr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.