Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Blaðsíða 64

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Blaðsíða 64
Breytingar á verkaskiptingu á heimili meðal starfandi feðra og mæðra í fyrstu bylgju COVID-19 64 .. vinnu og umönnunarábyrgðar versnaði sérstaklega meðal mæðra sem unnu fjarvinnu heima og er það í samræmi við erlendar rannsóknir. LYKILORÐ: COVID-19 – samþætting launavinnu og umönnunarábyrgð- ar – umönnun – heimilisstörf – fjarvinna ABSTRACT: COVID-19 brought with it extensive changes in people’s lives. The pandemic disrupted employment and home life, with the clo- sure of workplaces, increased remote work, and reduced services of care givers. At the initiative of Utrecht University, a multinational study enti- tled “Gender (In) equality in Times of COVID-19” was launched. Data were collected via a questionnaire on the effect of the pandemic on the status of parents in paid work, division of household work, care, and the reconciliation between paid work and care. The survey was conducted in Iceland by Gallup after restrictions on gatherings were lifted following the first wave in May 2020. This article examines the impact of the pandemic on gendered division of working parents with spouses regarding care and housework and reconciliation between paid work and care. In the light of previous research, the impact of the pandemic on these factors is examined depending on where work was performed, whether work was performed remotely from home or in the workplace. The main results show small gender difference in changes in where work was performed (working re- motely or at the workplace). Large, gendered differences were, on the oth- er hand, found in care work and housework, both before and after the pan- demic. In accordance with recent international research on COVID-19, results suggest that with regards to housework parents became more equal after the pandemic: Fathers who worked from home, but their spouses at the workplace, increased their share of domestic work, while mothers who worked at the workplace, but their spouses worked from home, reduced their share of domestic responsibilities. Similar changes in the division of care between parents were not found. Reconciliation between paid work and care deteriorated with the pandemic, more so among parents of young children and parents who worked at home. Regression analysis shows that reconciliation of paid work and care deteriorated especially among moth- ers who worked remotely from home. This is in accordance with interna- tional research. KEYWORDS: COVID-19 – reconciliation between paid work and care – care work – domestic work – remote work Inngangur COVID-19 faraldurinn raskaði atvinnu- og heimilislífi með sóttvarnartakmörkunum sem leiddu til lokunar vinnustaða, aukinnar fjarvinnu og takmarkana á leik- og grunnskólastarfi og lokana fram- halds- og háskóla. Í þessari grein er spurt hvaða áhrif þessar breytingar höfðu á staðsetningu launaðr- ar vinnu, skiptingu umönnunar og heimilisstarfa og samþættingu launavinnu og umönnunar meðal starfandi sambúðarforeldra. Að frumkvæði Utrecht-háskólans var hrint úr vör fjölþjóðlegri rannsókn sem ber heitið „Gender (In)equality in Times of COVID-19“. Gagna var aflað með spurningakönnun þar sem spurt var um margvíslega þætti er vörðuðu breytingar á högum foreldra vegna farsóttarinnar í vinnu og heima, ágreining í parasamböndum, skiptingu heimilisstarfa og launavinnu, heimilisstörf og umönnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.