Íslenska þjóðfélagið


Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Qupperneq 47

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Qupperneq 47
Ragný Þóra Guðjohnsen og Telma Tórshamar 47 .. members were common, and participants described primary caregivers’ neglect, insecure attachment, and relationship problems within the home. Learning difficulties and bullying made schooling difficult and traumas threaded through their lives. Substance misuse started as an escape from distress but turned into avoidance from withdrawal. Findings suggest that the young people had experienced helplessness in difficult circumstances at home as in school and lack of welfare services despite the aims of gov- ernmental policies to the contrary in children’s affairs. Service needs of children who struggle must be identified, and support provided to them at home and in school to ensure their well-being, health, and education. Participants emphasized the need for diverse substance abuse treatments with psychological services, and interventions to support everyday life. It is unacceptable that children in need experience that no one is there to help them. KEYWORDS: Youth substance abuse – Welfare services – Governmen- tal policy Inngangur Málefni ungs fólks sem glímir við erfiðan vímuefnavanda hafa verið í brennidepli um nokkurt skeið hér á landi (Heilbrigðisráðuneytið, 2021) sem erlendis (Alegría, o.fl., 2021). Einkum hafa aukin dauðsföll ungs fólks vegna ofskömmtunar vímuefna vakið óhug (Gaur, o.fl., 2020). Þrátt fyrir að náðst hafi að draga úr vímuefnaneyslu ungmenna á grunnskólaaldri gefa opinber gögn til kynna að ákveðinn hópur ungmenna leiðist fyrr en áður út í harðari efni og að neysla þeirra sé flóknari og meiri (Stjórnarráð Íslands, 2018a). Liður í að vinna með vandann er að þekkja rætur hans, skoða stefnumótun stjórnvalda og velferðarúrræði sem bjóðast þessum hópi. Markmið rannsóknarinnar er tvíþætt: Að kalla eftir sýn ungs fólks sem glímt hefur við vímuefna- vanda frá barnsaldri á eigin neyslu, lífshlaup sitt og þau velferðarúrræði sem staðið hafa til boða. Jafnframt að skoða pólitíska stefnumótun og úrræði sem snúa að velferð barna hér á landi. Fræðilegur bakgrunnur Pólitísk réttindi barna Pólitísk réttindi barna þróuðust á 19. og 20. öld, mun síðar en réttindi fullorðinna (Ruck o.fl., 2017). Straumhvörf urðu þegar Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (1989) (Barnasátt- málinn), var samþykktur á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hér á landi var samningurinn lög- festur með lögum nr. 19/2013 og í því felst viðurkenning á að börnum skuli tryggð sérstök vernd sem snýr að velferð á sviði mennta-, heilbrigðis- og félagsmála. Á Norðurlöndum hefur rík áhersla verið lögð á hið norræna velferðarkerfi og samstarf landanna um barnavernd og löggjöf í málefnum barna (Andersen o.fl., 2011). Í Barnalögum nr. 76/2003 er réttur íslenskra barna til að þroskast og hljóta vernd og umönnun tryggður. Í Barnaverndarlögum nr. 80/2002 segir jafnframt að gera þurfi ráðstafanir í stjórnsýslu og löggjöf til þess að tryggja réttindi barna. Stefnumótun um velferð barna Reglulega eru framkvæmdar rannsóknir þar sem staða barna og ungmenna er metin og kortlagðir þeir áhættuþættir sem þeim stafar ógn af í samfélaginu. Vímuefnaneysla er einn þessara þátta sem Alþjóðastofnanir og stjórnvöld hafa lagt ríka áherslu á bæði í stefnumótun og aðgerðum (United Nations Office on Drugs and Crime, 2018; Heilbrigðisráðuneytið, 2021).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.