Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Side 77

Íslenska þjóðfélagið - 16.12.2022, Side 77
Guðný Björk Eydal, Ingólfur V. Gíslason og Tómas Bjarnason 77 .. Tafla 10. Breytingar á meðaltali á svörum við spurningum um samþættingu launavinnu og umönnunarábyrgðar fyrir og eftir farsóttina a. Báðir for- eldrar vinna heima b. Maki er heima en ég vinn á vinnustaðnum c. Ég er heima en makinn er á vinnustaðnum d. Báðir vinna á vinnu- staðnum Alls Breyting á samþættingu launa- vinnu og umönnunar-ábyrgðar Breyting meðaltala -.48 d -.11 -.43 -.16 a -0.33 Staðalfrávik 1,14 0,89 0,92 0,79 0,98 n (fjöldi) 140 65 81 91 378 Munur á breytingu á meðaltali milli hópanna fjögurra (tvíhliða próf): F = 3,7; Df = 3; p < .05. Adj. R2 = 2% Breyting meðaltala er fengin með því að draga svör við spurningunni um samþættingu vinnu og umönnunar fyrir farsóttina frá svörum við spurningunni um samþættingu vinnu og umönnunar eftir farsóttina. Neikvætt tölugildi þýðir að samþætting vinnu og umönnunar hafi versnað en jákvætt tölugildi að samþættingin hafi batnað. Báðar spurningarnar eru á kvarðanum 1-5. d Hópur a. er marktækt lægri en hópur d. (p < .05). a Hópur .d er marktækt hærri en hópur a. (p < .05) Notuð var skipunin UNIANOVA í spss og Scheffé Posthoc-próf við mat á mun á meðaltölum. Gerð var línuleg aðhvarfsgreining (OLS) þar sem breytingar á samþættingu launavinnu og umönn- unar frá því fyrir COVID-19 og eftir voru skoðaðar. Eins og áður hefur komið fram er breyting á meðaltalinu fengin með því að draga svör við spurningunni um samþættingu vinnu og umönnunar fyrir farsóttina frá svörum við sömu spurningu eftir farsóttina. Í jöfnunni var kyn, menntun (háskóla- menntun), aldur barna (börn 6 ára og yngri) og staðsetning vinnunnar. Eins og áður var hópur d., báðir foreldrar vinna á vinnustaðnum, notaður sem viðmiðunarhópur (sjá töflu 11). Tafla 11. Breytur í OLS aðhvarfsgreiningu. Háð breyta er samþætting launavinnu og umönnunará- byrgðar Hlutfall Fjöldi (n) Breyta Gildi Kyn Kona = 1 54% 430 Menntun Háskólapróf = 1 69% 319 Börn Börn eldri en 6 ára á heimili = 1 55% 429 Staðvinna/fjarvinna a. Báðir foreldrar vinna heima = 1 37% 430 Staðvinna/fjarvinna b. Maki er heima en ég vinn á vinnustaðnum = 1 17% 430 Staðvinna/fjarvinna c. Ég er heima en makinn er á vinnustaðnum = 1 22% 430 Víxlverkun kyns og heimavinnu Mæður sem vinna fjarvinnu heima = 1 33% 430 Hópur d., „Báðir foreldrar vinna á vinnustaðnum“, var notaður sem viðmiðunarhópur. Allar breytur voru settar inn samtímis. Líkanið í heild er vel marktækt (F = 4,4; Df = 6; p < .001) en skýrð dreifing var lítil (Adj. R2 = 7%). Í jöfnuna var svo bætt víxlverkun kyns og heimavinnu, þ.e. mæðrum sem vinna fjarvinnu heima. Eins og áður hefur komið fram er þetta gert með vísan til niðurstaðna sem sýna að mæður sem vinna heima taka oft stærri skerf heimilisstarfa og umönnunar en feður gera í sömu sporum. Þetta líkan er í heild einnig vel marktækt (F = 4,4; Df = 7; p < .001) og skýrð dreifing marktækt meiri (p < .05) en í fyrra líkaninu (sjá töflu 12).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Íslenska þjóðfélagið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.