Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 10

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 10
— Alþýðusambandi Svíþjóðar: Lars Westerberg — Alþýðusambandi Noregs: Odd Höydal — Alþýðusambandi Finnlands: Pekka Oivio og Ilkka M. Erich — FTF, Danmörku: Anton Dalsgaard — TCO, Svíþjóð: Bertil Axelsson — Föroya Fiskimannafelag: Óli Jakobsen — Alþýðusambandi Sambandsríkisins Þýskalands: Gerhard Schmidt — Alþýðusambandi þýska alþýðulýðveldisins: Hans Lorenz og Bruno Kress — Alþýðusambandi Bandaríkja N.-Ameríku: Edward Carlougb — Alþýðusam'bandi Sovétríkjanna: Elvira Kliger og Arvo Alas Frá TCO, Finnlandi, hafði Kari Virtanen boðað komu sína, en forfallaðist sökum veikinda á síðustu stundu. Einnig höfðum við boðið fulltrúa grænlensku verkalýðssamtak- anna, en vegna erfiðra og dýrra samgangna milli grannlandanna, gat ekki orðið af því að þessu sinni. Um leið og við fögnum erlendum gestum okkar, minnumst við og þökkum ánægjuleg, vinsamleg og gagnleg samskipti ASÍ og þeirra samtaka, sem þeir eru fulltrúar fyrir og margvíslegan stuðn- ing, sem þau hafa veitt okkur á liðnum árum. Koma þessara full- trúa á þing okkar er vissulega líka tákn þess, að verkalýðshreyfingin á íslandi stendur ekki ein í baráttu sinni. Hún minnir okkur á, að hún á sér öfluga bandamenn og vini, sem í raun reynast, og hún minnir okkur einnig á skyldur okkar við lrina alþjóðlegu verkalýðs- hreyfingu, sem samband okkar er hluti af. Ég læt þá einlægu von í ljós, að þátttaka hinna erlendu gesta okkar megi enn styrkja bræðra- böndin milli ASÍ og samtakanna, sem gestir okkar eru fulltrúar fyrir. Þá vil ég sérstaklega fagna því, að við höfum hér á meðal okkar, sem heiðursfulltrúa á afmælisþingi, fjóra af fyrrverandi forsetum sambandsins, þá Guðgeir Jónsson, Helga Hannesson, Hannibal Valdi- marsson og Hermann Guðmundsson, sem að vísu er einnig kjörinn fulltrúi sins stéttarfélags. í þessum hópi höfðum við einnig vonast eftir að hafa meðal okkar Stefán Jóhann Stefánsson, en hann gat ekki, sakir þungrar vanheilsu, þekkst boð okkar að þessu sinni. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.