Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 14

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 14
hefja, krefst þess, ef hún á að reynast sigurvænleg, að öll aðildar- samtöku og félög innan ASl sæki þar fram í einni fylkingu. Takist það, mun árangurinn ekki láta á sér standa. En einingin, sem hér þarf til að koma, útheimtir það, að við séum trúir grundvallarhug- sjónum verkalýðshreyfingarinnar um gagnkvæman stuðning í allri okkar baráttu og sýnum hvor öðrum tillitssemi, og þá allra frekast í því að leggja sérstaka áherslu á að styðja þá, sem verðbólgan og kaupránið hefur leikið allra verst, og búa nú við hágustu kjörin. Þar við liggur sæmd okkar og framtíð, að samtök okkar geti staðið einhuga að því að lyfta lægstu launum, sem nú viðgangast, upp úr þeirri smánarlegu stöðu, sem þau nú eru í, og ekki síður að tryggja viðunanlega lausn á kjörum ellilífeyrisþega og öryrkja. En þótt kauphækkanir séu augljóslega alger forsenda þeirra lífs- kjarabóta, sem við hljótum að krefjast og berjast fyrir, skulum við einnig gera okkur grein fyrir að þær koma fyrir lítið, og kunna að verða skammgóður vermir, ef þær tengjast ekki bæði baráttu okkar á ýmsum öðrum hagsmunasviðum, svo sem margvíslegum réttinda- málum, skattamálum, húsnæðismálum, vinnuverndarmálum, jafn- réttismálum kvenna og karla, og þá ekki síður og jafnframt, kröfum okkar um gerbreytta stefnu í efnahagsmálum, baráttunni gegn þeirri verðbólgustefnu, sem fylgt hefur verið af stjórnvöldum á undan- förnum árum og öllu öðru fremur hefur valdið þeirri lífskjara- skerðingu, sem yfir okkur hefur dunið. Ég læt þá sterku von í ljósi, að um þessi efni öll takist þessu þingi að marka skýra stefnu, sem geti orðið grundvöllur sigursællar bar- áttu á allra næstu tímum. Á þessu ári hafa stjórnvöld bætt gráu ofan á svarta kjaraskerð- inguna með því að hafa uppi fyrirætlanir um að þrengja að frjálsum samningsrétti verkalýðssamtakanna eftir þeim leikreglum, sem um hann hafa gilt nú um langt skeið, og á ég þar við frumvarpssmíðina um breytta vinnulöggjöf og sáttatilraunir í vinnudeilum. Þessum tilraunum til að þrengja kosti okkar í kjarabaráttunni, e. t. v. um lengri framtíð, hlýtur þetta þing að mæta með því að staðfesta þá almennu fordæmingu, sem þessar tilraunir atvinnurekenda og ríkis- stjórnar hafa þegar hlotið í flestöllum verkalýðsfélögum, og að öðru leyti snúast gegn þeim af öllu því afli og með öllum þeim ráðum, sem unnt er að beita, og sanná þeim, sem að þessari réttarskerðingu 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.