Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 15

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 15
standa, að við munum ekki láta hana stöðva baráttu okkar á nokk- urn hátt. Um verkefni þessa þings vil ég að öðru leyti segja það, að fyrir þinginu liggja drög að stefnuskrá Alþýðusambandsins, hinni fyrstu eftir fullan aðskilnað faglegu hreyfingarinnar og Alþýðuflokksins um 1940. Eins og málum er háttað í verkalýðshreyfingunni, má öll- um vera Ijóst, að gerð slíkrar stefnuskrár, sem ætlað er að verða leiðbeinandi um störf Alþýðusambandsins um nokkurt skeið — er rnikið vandaverk, því pólitískur skoðanaágreiningur er meiri í okkar hreyfingu en víðast annars staðar, og gerð slíkrar stefnuskrár er kins vegar fjarri því að ná tilgangi sínum, ef yfirgnæfandi meiri- kluti þeirra, sem samtökin skipa, una henni ekki sæmilega vel. Á hinn bóginn væri það, að mínu viti, ein besta afmælisgjiifin, sem við gætum gefið samtökum okkar, og um leið okkur sjálfum, ef okkur tækist að sanna það með góðri samstöðu um stefnuskrána á þessu þingi, að þau séu bæði bær og fær um að marka stefnu sam- takanna til nokkurs tíma í flestum þeim málefnum, sem varða hags- muni og velferð verkalýðsstéttarinnar, þótt við skipum okkur í hina ýmsu stjórnmálaflokka. Við skulum vona að þetta takist og að verka- lýðshreyfingin standi sterkari og samhentari eftir en áður. Auk þeirra málefna, sem ég nú hefi lítillega drepið á, mun þetta þing óhjákvæmilega þurfa að útkljá ýmis innri málefni Alþýðu- sambandsins, svo sem þau, er varða fjárhagsmálefni þess og hugsan- íegar lagabreytingar í því sambandi, og að lokum þingsins að kjósa ser stjórn, sem falið verður það erfiða og vandasama heiðursstarf að leiða baráttu verkalýðshreyfingarinnar á næsta kjörtímabili. Ég læt * Ijósi þá von, að þessi þáttur þingstarfanna, sem og öll önnur, reynist Alþýðusambandinu og allri íslensku verkalýðshreyfingunni til farsældar og sóma. Góðir félagar og þingfulltrúar, ég lýsi 33. þing Alþýðusambands Éslands sett. Latnir félagar. Þegar forseti hafði sett þingið, minntist hann félaga innan verka- lýðshreyfingarinnar, sem látist höfðu frá því að 32. þing ASÍ var haldið 1972: Eins og að líkum lætur, liafa margir liðsmanna verkalýðshreyf- 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.