Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 28

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 28
og margvísleg verkefni að eiga. Það hefur því sýnt sig að viss verk- efni hafa orðið að ganga fyrir. Stefnan er, samvinna um verkefni og vandamál, sem hundin eru einstökum verkamönnum og einstökum vinnustöðum. Stefnu okkar í þessu samstarfi hefur hingað til verið skipt niður í þrjá aðalþætti. I fyrsta lagi upplýsingaskipti og samvinna á milli heild- arsamtakanna, sem í raun þýðir skipti á hugmyndum, skoðunum, af- stöðu og lausnum á einstökum vandamálum, í tengslum við það aðal- verkefni sem þessi heildarsamtök glíma við á hverjum tíma. í öðru lagi hefur þörfin á hagræðingu gagnvart hinum ýmsu stofn- unum Norðurlanda stöðugt verið að færast í aukana. Hér er aðallega um að ræða Norrænu Ráðherranefndina, Norðurlandaráð, Norrænu Menningamálaskrifstofuna og hinn nýstofnaða Fjárfestingarbanka Norðurlanda Og í þriðja lagi hagræðingin á afstöðu norrænu samtakanna til annarra alþjóðlegra félagasamtaka. Hér er átt við Evrópska verkalýðssambandið og Alþjóðasam- band frjálsra verkalýðsfélaga og fjölda annarra félaga og stofnana. Á öllum sviðum höfum við, innan ramma norrænnar samvinnu, náð umtalsverðum árangri. Við höfum orðið vitni að því, hvernig daglegt samstarf heildarsamtakanna hefur leitt til umfangsmikilla ályktanagerða og stefnumótunar varðandi m. a. vinnuumhverfi, atvinnustefnu, fjölþjóðaauðhringa, fjölskyldumál o. s. frv. Við höf- um einnig orðið vitni að því, hvernig afstaða okkar gagnvart nor- rænum stofnunum — þar sem hlutverk Norrænu Ráðherranefnd- arinnar eykst jafnt og þétt — hefur haft áhrif á þá pólitík sem rekin er af stjórnvöldum á Norðurlöndum. Það hefur verið leitað álits okkar á málefnum sem varða lausn yfirgripsmikilla þjóðfélagsvanda- mála á Norðurlöndum. Við höfum einnig orðið vitni að því, hvernig sameiginleg afstaða okkar gagnvart Evrópska verkalýðssambandinu og Alþjóðasambandi frjálsra verkalýðsfélaga, hefur gert okkar málum kleift að ná sam- þykkt, þegar við höfum staðið saman. Með öðrum orðum, þá erum við komin vel áleiðis, þó að við gerum okkur fyllilega Ijóst, að verkefni mun ekki skorta á ókomnum tímum. Það er á sinn hátt mjög athyglisvert að sjá, við opnun þessa þings, 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.