Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 69

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 69
inntökubeiðninni, þar sem hún stangaðist greinilega á við skipulags- lög ASÍ og lög SBM. Þá las Þórir upp samþykkt skipulagsnefndar ASÍ, sem samþykkt var með 5 atkv. gegn einu, að einum nefndarmanni fjarstöddum. Þá las Þórir einnig upp samþykkt miðstjórnar ASl um þetta mál. Þórir lagði til, að inntökubeiðninni yrði vísað frá. Þá tók til máls Hannes Þ. Sigurðsson fyrir hönd minnihluta skipulagsnefndar. Hann sagðist hafa talið, að Múrarasamband ís- lands ætti fullan rétt á að fá inngöngu í ASl. Alls tóku átta þingfulltrúar til máls um inntökubeiðni Múrarasam- bandsins. Aður en gengið var til atkvæðagreiðslu um inntökubeiðni Múrarasambandsins, var borin fram svobljóðandi tillaga: „Við undir- ritaðir fulltrúar á B3. þingi ASÍ, óskum eftir að viðhöfð verði alls- herjaratkvæðagreiðsla um inntökubeiðni Múrarasambands íslands í ASÍ.“ Tillagan var undirrituð af 16 þingfulltrúum. Úrslit atkvæðagreiðslunnar urðu þau, að inntökubeiðni Múrara- sambands Islands var vísað frá með 30.625 atkvæðum gegn 10.900 atkvæðum. Auðir seðlar voru 376. I upphafi þings lágu frammi drög að ályktunum um kjaramál, atvinnumál, vinnuvernd, fræðslu- og menningarmál og tillögur um lagabreytingar auk stefnuskrár. Voru drög þessi unnin af nefndum er miðstjórn hafði skipað (sbr. skýslu forseta 75—76, bls. 140) og höfðu þau verið send sambandsfélögum til athgunar og umræðu þremur mánuðum fyrir þing. Sami háttur hafði verið á hafður um frumvarpsuppkast um nýja vinnulöggjöf. Þá voru lögð fram þingtíðindi 32. þingsins og skýrslur forseta árin 73 og 74, sem áður höfðu verið gefnar út og dreift til félag- anna, svo og nýútkomin skýrsla forseta fyrir árin 1975 og og 1976 fram að þingi. Björn Jónsson rakti megindrætti hinna framlögðu skýrslna og síðan flutti Snorri Jónsson reikninga sambandsins á þingskjali 3. Stefnuskrá ASÍ. Að flestra dómi var stefnuyfirlýsing ASÍ eitt stærsta mál þingsins. Björn Jónsson, forseti ASÍ, hafði framsögu um málið. Hann sagðist telja mörkun langtímastefnu enn nauðsynlegri nú en fyrr, vegna 65 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.