Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 73
71, tillaga Flugvirkjafélags íslands, yrði samþykkt. Einnig lagði
nefndin til, aS þingskjali 48 yrSi vísaS til miSstjórnar. Hlutu tillögur
þessar þessa afgreiSslu. Þá lýsti GuSmundur breytingartillögum
nefndarinnar viS þingskjal 14. Einnig lýsti GuSmundur skoSunum
nefndarinnar á þingskjali 15, sem fram voru settar á þingskjali 69.
Þá sagSi GuSmundur, aS nefndin gæti ekki stutt tillögu Jóhanns
Möllers um skattfrelsi yfirvinnu. Einn nefndarmanna var tillög-
unni samþykkur.
Tillögu um samninga og fleira, vegna starfa í óbyggSum, lagSi
nefndin til aS yrSi vísaS frá.
Á þingskjali nr. 70 var tillaga BjarnfríSar Leósdóttur og 13 ann-
arra flutningsmanna um gagnrýni á núverandi ríkisstjórn. í nefnd-
inni kom fram frávísunartillaga frá Magnúsi L. Sveinssyni vegna
eSlis tillögunnar. Tillaga Magnúsar var felld í nefndinni meS 7
atkv. gegn 4, en tillagan sjálf á þingskjali 70 var samþykkt meS 9
atkv. gegn 4, um aS vísa henni til atkvæSagreiSslu á þinginu.
Magnús L. Sveinsson talaSi fyrir minnihluta nefndarinnar og
sagSist m. a. telja, aS tillaga á þingskjali 70 væri slíkt stórmál, aS
flutningsmönnum hefSi boriS aS leggja hana fram viS miSstjórn
ASl tveimur mánuSum fyrir þingiS. Alls tóku 27 þingfulltrúar til
máls um þessi mál viS aSra umræSu.
ViS lok umræSnanna lýsti þingforseti yfir þeirri skoSun sinni,
aS tillagan á þingskjali 70 ætti aS fá eSlilega afgreiSslu á þinginu,
þrátt fyrir þaS, hve seint hún hefSi veriS lögS fram.
Þá var gengiS til atkvæSa um þingskjöl er vörSuSu kjara-, atvinnu-
og efnahagsmál.
Þingskjal nr. 78 var samþykkt samhljóSa.
Þingskjal nr. 69 (kemur í staS þingskj. 15), var samþykkt sam-
hljóSa.
Þingskjal nr. 71 var samþykkt samhljóSa.
Tillaga frá Eiríki Viggóssyni um útgáfu skattskrár var einróma
breytt samkvæmt tillögum nefndarinnar og samþykkt samhljóSa.
Þá var tillögu frá Hilmari Gunnarssyni um aS í næstu samningum
verSi kröfur þannig mótaSar, aS ekki verSi frá þeim vikiS, vísaS frá
meS öllum atkvæSum gegn einu.
Tillögu frá Vöku, SiglufirSi, um skattfrelsi yfirvinnu, var vísaS
frá meS þorra atkvæSa gegn 23.
69