Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 73

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 73
71, tillaga Flugvirkjafélags íslands, yrði samþykkt. Einnig lagði nefndin til, aS þingskjali 48 yrSi vísaS til miSstjórnar. Hlutu tillögur þessar þessa afgreiSslu. Þá lýsti GuSmundur breytingartillögum nefndarinnar viS þingskjal 14. Einnig lýsti GuSmundur skoSunum nefndarinnar á þingskjali 15, sem fram voru settar á þingskjali 69. Þá sagSi GuSmundur, aS nefndin gæti ekki stutt tillögu Jóhanns Möllers um skattfrelsi yfirvinnu. Einn nefndarmanna var tillög- unni samþykkur. Tillögu um samninga og fleira, vegna starfa í óbyggSum, lagSi nefndin til aS yrSi vísaS frá. Á þingskjali nr. 70 var tillaga BjarnfríSar Leósdóttur og 13 ann- arra flutningsmanna um gagnrýni á núverandi ríkisstjórn. í nefnd- inni kom fram frávísunartillaga frá Magnúsi L. Sveinssyni vegna eSlis tillögunnar. Tillaga Magnúsar var felld í nefndinni meS 7 atkv. gegn 4, en tillagan sjálf á þingskjali 70 var samþykkt meS 9 atkv. gegn 4, um aS vísa henni til atkvæSagreiSslu á þinginu. Magnús L. Sveinsson talaSi fyrir minnihluta nefndarinnar og sagSist m. a. telja, aS tillaga á þingskjali 70 væri slíkt stórmál, aS flutningsmönnum hefSi boriS aS leggja hana fram viS miSstjórn ASl tveimur mánuSum fyrir þingiS. Alls tóku 27 þingfulltrúar til máls um þessi mál viS aSra umræSu. ViS lok umræSnanna lýsti þingforseti yfir þeirri skoSun sinni, aS tillagan á þingskjali 70 ætti aS fá eSlilega afgreiSslu á þinginu, þrátt fyrir þaS, hve seint hún hefSi veriS lögS fram. Þá var gengiS til atkvæSa um þingskjöl er vörSuSu kjara-, atvinnu- og efnahagsmál. Þingskjal nr. 78 var samþykkt samhljóSa. Þingskjal nr. 69 (kemur í staS þingskj. 15), var samþykkt sam- hljóSa. Þingskjal nr. 71 var samþykkt samhljóSa. Tillaga frá Eiríki Viggóssyni um útgáfu skattskrár var einróma breytt samkvæmt tillögum nefndarinnar og samþykkt samhljóSa. Þá var tillögu frá Hilmari Gunnarssyni um aS í næstu samningum verSi kröfur þannig mótaSar, aS ekki verSi frá þeim vikiS, vísaS frá meS öllum atkvæSum gegn einu. Tillögu frá Vöku, SiglufirSi, um skattfrelsi yfirvinnu, var vísaS frá meS þorra atkvæSa gegn 23. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.