Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 87

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 87
Þingið telur, að ljóst sé, að íslendingar megi eiga von á því, að þeir þurfi að draga úr sókn sinni á fiskimiðin, með þeim fórnum sem því kann að fylgja fyrir alþýðu manna. Þingið varar því ríkis- stjórn og Alþingi mjög alvarlega við öllurn frekari samningum við erlenda aðila um fiskveiðiheimildir þeim til handa innan íslenskrar fiskveiðilögsögu og telur að slíkir samningar komi alls ekki til greina. I dag, 1. desember 1976, fagna Islendingar merkum áfanga í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Eftir margra alda rányrkju hverfa bresk fiskiskip úr íslenskri landhelgi. Ótvíræð yfirráð íslendinga yfir 200 sjómílna fiskveiðilögsögu við strendur landsins eru þar með viðurkennd. Fundur 33. þings ASÍ, haldinn 1. desember 1976, fagnar unnum sigrurn í þessu mesta hagsmunamáli þjóðarinnar og hvetur til að- gæslu um stjórnun veiða og nýtingu helstu fiskistofna. 33. þing ASÍ 1976 skorar á verkalýðsfélögin um land allt að koma sér upp fræðslusjóðum til þess að öflug starfsemi skapist innan félaganna með námskeiðahaldi og til þess að gera félagsmönnum kleift að sækja fræðslunámskeið MFA. 33. þing ASÍ. Þingskjal nr. 80. Frá Vinnuverndar-, trygginga- og öryggismálanefnd. 33. þing ASÍ tekur undir og mælir með eftirtöldum samþykktum 10. þings Sjómannasambands Islands: Þingið bendir enn einu sinni á nauðsyn þess, að öryggi í höfnum sé aukið. Fýsing sé bætt, landgangar til staðar auk annars öryggis- búnaðar. Þingið skorar á Slysavarnafélag íslands og sjóslysanefnd, að fylgja þessum málum eftir. Þingið felur væntanlegri stjórn að vinna að því, að lögum um slysa- og örorkutryggingu sjómanna verði breytt þannig, að trygg- ingarupphæðir haldi sínu raungildi og sé þá miðað við setningu lag- anna 1972. 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.